bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kunnuglegur staður?
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 14:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kunnuglegur staður? :-D

Image

Ótrúlega skemmtileg græja þetta Google Earth

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 15:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er sniðugt. Ekki oft sem maður sér þetta sjónarhorn, sjaldnast sem sést BMW merkið á þakinu á safninu.

Við þurfum að efna til hópferðar á safnið!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 02:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Afsakið að ég skuli spyrja eins og rollan bambí en hvar er þetta ? :oops:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Væntanlega verksmiðja í þýskalandi?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 07:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
saemi wrote:
Ekki oft sem maður sér þetta sjónarhorn, sjaldnast sem sést BMW merkið á þakinu á safninu.

Myndi halda að þetta væri safn.. :idea:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 10:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Þetta eru höfuðstöðvar BMW í München (á myndinni sjást líka nokkur verksmiðjuhús og Mini umboðið). Byggingin með BMW merkinu á þakinu er gamla safnið en byggingarframkvæmdirnar neðst til vinstri á myndinni eru nýja safnið. Mæli með því að menn bíði með að fara á BMW safnið þar til hið nýja er tilbúið - það stefnir í að verða helv flott en núna er safnið á tímabundnum stað rétt hjá.

Aldrei hafði ég samt hugmynd um að það væri BMW merki ofan á skálinni... snilld þetta Google Earth :D

Image

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 19:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
heyyy þetta er eins og á húddinu minu

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group