bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef sagan er sönn að þetta hafi verið gert með gúdderíngu frá BogL þá hefur þetta kosta $$$$$$$

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það bara getur ekki verið mikið mál að ná 260hö útúr 2.0l m50 með turbínu,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef prufað þennan bíl og hann er 190 hestar. Ágætis farartæki þegar ég ók honum. En þvílíkt rugl að setja þetta kerfi í hann að mínu mati, kostaði fleiri hundruð þúsund.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jul 2005 15:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Jun 2004 17:50
Posts: 46
Location: Reykjavík
Nú spyr ég bara eins og fáfróður verkamaður en er ekki túrbína í öllum BMW bílum sem eru með 2.0l vél eða stærri?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jul 2005 15:02 
ArnarK wrote:
Nú spyr ég bara eins og fáfróður verkamaður en er ekki túrbína í öllum BMW bílum sem eru með 2.0l vél eða stærri?


neineinei ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jul 2005 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
oskard wrote:
ArnarK wrote:
Nú spyr ég bara eins og fáfróður verkamaður en er ekki túrbína í öllum BMW bílum sem eru með 2.0l vél eða stærri?


neineinei ;)

óvá.. sem betur fer er það svo langt frá sannleikanum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hvers vegna segiru sem betur fer?

Það væri nú sweet að geta hent stærri intercooler og aukið boost, í stað þess að þurfa
alltaf að swappa vélum eða installa aftermarket DIY turbo :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 06:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
mér leiðist turbo bílar.. turbo lag, og þetta er bara ekki sami fílingurinn, bara venjuleg innkaupakerra áðuren turbo dettur inn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einsii wrote:
mér leiðist turbo bílar.. turbo lag, og þetta er bara ekki sami fílingurinn, bara venjuleg innkaupakerra áðuren turbo dettur inn.


Nýjir bílar í dag hafa varla turbo lag

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 00:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
gstuning wrote:
Einsii wrote:
mér leiðist turbo bílar.. turbo lag, og þetta er bara ekki sami fílingurinn, bara venjuleg innkaupakerra áðuren turbo dettur inn.


Nýjir bílar í dag hafa varla turbo lag


þessi er ekki nýr og það gildir um flesta bimma yfir 2 l á íslandi

Quote:
Bensín knúinn Skráður 5 manna 4 sumardekk
2000cc. slagrými 4 dyra
260 hestöfl Sjálfskiptur
Afturhjóladrif 16" dekk


:gay:

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
gildir hvað yfir flesta bmw yfir 2.0l ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 21:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
að eru eldri en 3 ára s.s ekki nýir

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 23:11 
Flake wrote:
að eru eldri en 3 ára s.s ekki nýir



whhhhhhhhhhaaaaaaaaaatttttttttt


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
Flake wrote:
að eru eldri en 3 ára s.s ekki nýir



whhhhhhhhhhaaaaaaaaaatttttttttt


Vá hvað ég held að þetta sé brot á 1. grein E30 crew laganna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Gunni wrote:
oskard wrote:
Flake wrote:
að eru eldri en 3 ára s.s ekki nýir



whhhhhhhhhhaaaaaaaaaatttttttttt


Vá hvað ég held að þetta sé brot á 1. grein E30 crew laganna :lol:


vá... ég er nú ekki í E30 crewinu sjálfu... en mér blöskrar bara svona hugsunarháttur!!

Eldri en 3ja ára ekki nýtt... bílar hættu að vera flottir sirka 1993.. og nýir bílar eru bílar frá svona '88-'93 í mínum huga :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group