fart wrote:
S54 M-coupe væri æði, það væri keeper til elliáranna.
Hvernig er með tuning, hvaða mótor er bestur í Turbo eða SC Gunni.
Amerísku mótorarnir eru bestir, því að það er búið að leggja svo mikið í þá af ameríkönunum,
Á meðan þú ferð varla yfir 7psi á euro mótorunum þótt að það þýði yfir 400hö á þeim,
www.bimmerforums.com er meira og minna heimili turbo og SC hjá kananum og þar finnurru gífurlegt magn af info.
Annars er ég mikill áhuga maður gagnvart twin screw sc. Því að þar er ekkert lag og efficiency mapið er útum allt og næstum 80% við flestann þrýsting. En meira um það seinna.
ég held að SC sé málið á M vélarnar, svo að maður tapi ekki einasta throttle response, og það er málið með þær
Ég fékk tildæmis tilboð í SC kit fyrir mína og það var með massa afslætti á 4500euros og setur M tjúningar í samhengi
Ég fékk líka quote á hedd vinnu á mína ætti að koma vélinni yfir 115hö/líter. og það var að fara kosta $4500+
helsta vandamálið er Vanosið, því að það er erfiðara að setja standalone á þær útaf því. En auðvitað eru til leiðir, bara ekki jafn auðveldar og venjulegar vélar.
Ef þú vilt meika haug af power þá er US M3 málið
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
