bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 17:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 18:57
Posts: 44
Location: Reykjavík
Hm, ég veit nú ekki hvort þetta er nógu merkilegt í nýjan þráð...
...er tiltölulega nýr í þessu spjall-borða dæmi.
En here goes:

Ég er að fara að keyra til Seyðisfjarðar á morgun (var að kaupa miða með Norrænu rétt áðan) og ég var svona að spá í hvor leiðin er betri.
Hafið þið ekki einhverja skoðun á því?
(Reykjavík-Seyðisfjörður)

Einhver sagði mér að fara norðurleiðina, það væri meira malbik.
En svo nefndi stelpan hjá Norrænu að hún færi alltaf suðurleiðina. Sagði að vegirnir væru orðnir mikið betri, sérstaklega eftir að þeir fóru að virkja..

En hvað finnst ykkur?


-Karl T. Barkarson

_________________
Karl Trausti - 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 18:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég fór suðurleiðina fyrir 2-3 árum og þá var malbik alla leið nema smá kafli þar sem var verið að vinna í veginum. Nema mig sé að misminna eitthvað. Við vorum allavega töluvert fljótari suðurleiðina en norðurleiðina :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
NORÐURLEIÐIN !!!
Það er aðeins einn malarvegsspotti og vegurinn er töluvert betri...

Ef þú ferð suðurleiðina þá er frábær vegur að Höfn og afgangurinn er
bland af malarvegum og malbiki...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 19:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Thrullerinn wrote:
NORÐURLEIÐIN !!!
Það er aðeins einn malarvegsspotti og vegurinn er töluvert betri...

Ef þú ferð suðurleiðina þá er frábær vegur að Höfn og afgangurinn er
bland af malarvegum og malbiki...


Já. Kom með bíll frá Seiðisfirði fyrir mánuði. Suðurleiðinn er hræðileg. Vildi óska að ég hafði keyrt norður fyrir en ekki suður. Samt var það skrítnasta við ferðina var það að versti parturinn var í Egilstöðum. Þar var verið að dreifa steinum á veginn með trukki sem gusaðist bara yfir bílinn minn :evil: , varð fyrir leiðinlegum skemdum á lakkinu. Var víst alltof heit þarna að tjaran var byrjuð að bráðna :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sælir

Get flogið með þig þangað ef þú borgar uppí kostnað við það,

hringdu í mig í síma 862-6862 ef þú hefur áhuga :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
arnib wrote:
Sælir

Get flogið með þig þangað ef þú borgar uppí kostnað við það,

hringdu í mig í síma 862-6862 ef þú hefur áhuga :)


Bíllin þá líka? :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nú ok þá er ég bara í ruglinu :P
Mig minnti endilega að við hefðum bara lent á einum malarkafla...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Djofullinn wrote:
Nú ok þá er ég bara í ruglinu :P
Mig minnti endilega að við hefðum bara lent á einum malarkafla...


Þeir eru líklega um tíu eða svo.. göngin eru reyndar að opnast þarna við
höfn, en við þurftum að brölta þarna yfir heiðina og síðan Þvottaskriðurnar :evil:

M.ö.o. það er alveg off að fara suðurleiðina ef þú vilt fara vel með bílinn..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 00:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 18:57
Posts: 44
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Sælir
Get flogið með þig þangað ef þú borgar uppí kostnað við það,


Hehe, já það hefði nú verið fínt maður!
Og ég hefði sko haft mikinn áhuga á því, enda var maður nú að taka einkaflugmannsprófið fyrir nokkrum árum (En kláraði samt ekki). :cry:
Eða.....ekki ennþá, a.m.k....

Hvað segirðu, eigum við þá bara að binda bílinn aftan í? :shock:

En jæja, það hefði nú verið fínt ef blessuð ferjan gengi frá Reykjavík... það eru nú ekki beinlínis íslensku þjóðvegirnir sem heilla mann (svona aksturs-lega séð).

En sumir segja norður (þ.á.m. Thrullerinn, sem er auðvitað nýbúinn að fara þetta), en aðrir segja suður...

Úff... descisions, descisions... :lol:

_________________
Karl Trausti - 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Haha :)

Einhvernveginn var ég búinn að áætla að þú þyrftir bara far fyrir sjálfan þig uppeftir
til að sækja bíl í ferjuna og keyra heim! :)

Aðrir sem eru í þeim hugleiðingum geta tekið þetta tilboð til sín í staðinn 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Leiðin
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 10:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Ég keyrði þetta núna í maí, norður leiðina, þegar ég fór á Egilstaði og síðan suðurleiðina heim og hef því samanburðinn. Í mínum huga er þetta ekki einu sinni spurning.

Norðurleiðin er eina vitið. Það er einn malarkafli og hann er aðeins fáeinir km. og það meira að segja góður malarvegur.

suðurleiðin er flott, að Höfn og eftir það er þetta mest allt möl, og margir mjög slæmir kaflar.

Kveðja.
Þórir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 10:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Ég fór suðurleiðina í vikunni og hún var ekkert svo slæm, allavega búið að opna göngin. Það var jú soldið um möl þarna austast en ekkert hrikalegir vegir + það hvað löggan virðist miklu meira líbó þarna á suðurlandi fyrir hraðanum :) Er ekki líka nokkuð styttra og fljótlegra að fara suðurleið? Annars mætti ég einum jeppa á ágætri ferð sem henti þessum líka flotta stein í toppinn hjá mér þegar við mættumst! Enginn stórskaði þó.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 20:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Norðurleiðin.
Stórskemmdi bílinn minn á suðurleiðinni núna fyrir mánuði síðan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Nú er ég í þessum hugleiðingum líka þar sem ég þarf líklegast að sækja bíl í næstu viku á Seyðisfjörð. Veit einhver hver munurinn er í kílómetrum milli leiða??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Er viðbjóðurinn ennþá í Borgarfirðinum eða er búið að malbika almennilega ?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 70 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group