bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Mött framljós
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 05:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég man að þessi umræða var hérna á Kraftinum fyrir þónokkru síðan en ég get ekki fundið þetta neinsstaðar. (eins gott að repost löggan taki mig ekki) :oops:

Málið er það að mig vantar að vita hvaða efni er hentugt til að nota þegar framljósaplastið er orðið matt, þannig að það verði glært aftur. Eins og ég segi þá man ég vel eftir þessari umræðu en get ómögulega munað hvaða efni er best að nota. #-o

Vona að einhver geti hjálpað mér (sem ég efast ekki um)

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Það var einhver að tala um að fara með ljósglerið(með áföstu stefnuljósi) til bílamálara og láta glæra það bara uppá nýtt.

En það sem ég held að sé sniðugast, fyrir okkur á E39 með möttu ljósin, að kaupa bara ný svona af eBay. Kostar eitthvað um $100 og fá þetta bara nýtt með dökku eða glæru stefnuljósi í leiðinni. :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sultuhundur!
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 14:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Basten.

Blessaður. Ég er með eitthvað svona efni sem Gæji lét mig hafa til að taka ljósin í gegn, get sýnt þér það ef þú drullast til að sýna mér nýja vagninn.

Kveðja.
Þórir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 16:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Rólegur Þórir, hann er enn á hafnarbakkanum. Loksins þegar átti að afgreiða hann í Reykjavík kom í ljós að Eimskip hafði tekist að senda hann í HAFNARFJÖRÐ!!!

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
eimskip...MEIRA SVONA LEIMSKIP LOLLOOLLLOLLOLOLLLOLOLOLOLOL


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 18:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
basten wrote:
Rólegur Þórir, hann er enn á hafnarbakkanum. Loksins þegar átti að afgreiða hann í Reykjavík kom í ljós að Eimskip hafði tekist að senda hann í HAFNARFJÖRÐ!!!


Mínar innilegustu samúðarkveðjur. Færð hann vonandi á morgun.

Kveðja.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jul 2005 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Er ekki hægt að prófa Rúðumassan á þetta, myndi halda það, G10 minnir mig að hann heiti....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sultuhundur!
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 16:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Þórir wrote:
Basten.

Blessaður. Ég er með eitthvað svona efni sem Gæji lét mig hafa til að taka ljósin í gegn, get sýnt þér það ef þú drullast til að sýna mér nýja vagninn.

Kveðja.
Þórir.


Það er bara Gæi, takk fyrir :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sultuhundur!
PostPosted: Wed 06. Jul 2005 04:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þórir wrote:
Basten.

Blessaður. Ég er með eitthvað svona efni sem Gæji lét mig hafa til að taka ljósin í gegn, get sýnt þér það ef þú drullast til að sýna mér nýja vagninn.

Kveðja.
Þórir.


Mætti ég forvitnast hvað þetta efni heitir?

...góður árangur?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sultuhundur!
PostPosted: Tue 12. Jul 2005 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Eggert wrote:
Þórir wrote:
Basten.

Blessaður. Ég er með eitthvað svona efni sem Gæji lét mig hafa til að taka ljósin í gegn, get sýnt þér það ef þú drullast til að sýna mér nýja vagninn.

Kveðja.
Þórir.


Mætti ég forvitnast hvað þetta efni heitir?

...góður árangur?


Töfraefni Gæa & Þóris ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sælir
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir og blessaðir. Nú í kvöld lét ég loksins verða af því að nota "töfraefni Gæa og Þóris" á ljósin og ég tók bara eftir þónkkuð miklum mun. Þetta eru tvö efni frá Meguiars og heita: Mirror Glaze, nr.10 og 17.

Efni nr. 17, sem nota á fyrst, er Clear Plastic Cleaner, og á það að vera ek. massi.

Þá skellir maður nr.10, Clear plastic polish, á þá bara glansar dæmið. :D

Læt fylgja með mynd, ég er ekki viss hvort að það sést nógu vel hversu mikill munur var á framljósunum ( eða hvort það sést yfirhöfuð einhver munur) en hann var töluverður.


Image

Kveðja.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Vá hvað ég verð að prófa þetta... :shock:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er þokkalega mikill munur á mynd :)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 10:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
er þetta gert með vél?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þetta er þokkalega mikill munur!!! Takk fyrir þetta Þórir :D

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group