bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sumarbústaður
PostPosted: Thu 07. Jul 2005 15:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja,

Ég og félagar mínir erum búnir að vera að plana að fara í sumarbústaðaferð í heillangan tíma þessa helgi og það var allt klárt. Þangað til í gær þegar bústaðnum sjálfum var kippt af okkur :?
Við erum bara 4 sem ætluðum í chill ferð saman og ef það er einhver sem á eða þekkir einhvern sem á bústað og er tilbúinn að leigja mér og 3 vinum mínum yfir helgina þá yrði ég mest þakklátur í heimi.
Ég ábyrgist að ekkert verður brotið og bústaðnum skilað í fullkomnu ásigkomulagi.

Ef þið vitið um eithvað sendiði mér þá endilega PM póstið hér eða hringið í mig í síma 695-0656



Bjarni

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jul 2005 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef ég ætti þá mættirru mæta með vinkonurnar þínar 3 ;)

en ég á ekki þannig að :(

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jul 2005 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Tjékkaðu á þessum Bjarni:

http://www.gljufur.is/

Þetta eru fínir kofar. Segir kallinum bara að þið lofið að brjóta ekkert ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Jul 2005 10:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gunni wrote:
Tjékkaðu á þessum Bjarni:

http://www.gljufur.is/

Þetta eru fínir kofar. Segir kallinum bara að þið lofið að brjóta ekkert ;)


Takk samt en það er bara allstaðar upppantað fyrir löööööngu síðan :S
Sem þýðir að maður þarf að drulla sér í eithvað skítatjald :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group