bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jul 2005 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
IvanAnders wrote:
Quote:
næsta mál er stærri dekk því að þeir eru traction limitaðir eins og er,
það er ekki hægt að gera dragster sem væri 4wd með svona slikkum því þá myndi hann ekki stýra baun


þeir fara ~400m á 3.xxx sek og með endahraða uppá yfir 500km/klst (eins og áður hefur fram komið) þeir stýra voða takmarkað eitthvað trúi ég :roll:


ef þú hefur séð myndband af þessum tækjum í hasar þá myndir þú vita að það þarf að stýra þessu.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Jul 2005 22:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
gstuning wrote:
3 eitthvað???


næsta mál er stærri dekk því að þeir eru traction limitaðir eins og er,
það er ekki hægt að gera dragster sem væri 4wd með svona slikkum því þá myndi hann ekki stýra baun

þannig að breiðari dekk er eina sem er hægt og svona dót er nú með algjörar tuðrur eins og er, sjáið líka að þeir eru með virkilega stór dekk, það er til að gíra togið og hagræða því gírunum til að lengja þá,


Það er enginn gírkassi í þessum tækjum.
Bara beint út eins og fjórði gír yfirleitt.
Kúplingin er látin snuða aðeins í byrjun til að komast af stað.

Dekkin eru 36 tommu og stækka í 44 tommu :shock:

Svo er annað sem mér finnst merkilegt, það er engin kæling á vélinni
því að vatnsgöngin veikja blokkina.
Er ekki nitromethane bruni kaldari en bensínbruni ?

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Jul 2005 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
FLUNDRI wrote:
Svo er annað sem mér finnst merkilegt, það er engin kæling á vélinniþví að vatnsgöngin veikja blokkina.
Er ekki nitromethane bruni kaldari en bensínbruni ?

:shock: :shock: :shock:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Jul 2005 23:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
methanol vélar eru aldrei vatnskældar því að það þarf ekki útaf því að brunin á methanólinu er víst svo hreinn að vélin hitnar ekki of mikið hef enga skýringu á því afhverju hún hitnar ekki vð svona hreinan bruna :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group