Bíllinn minn er E30 318is us árgerð 02/91 ekinn 100 þúsund mílur eða ca. 160 þúsund km sem er ekki mikið af svo gömlum bíl.    Ég er áttundi eigandi þessa bíls frá upphafi. 
Ég er búinn að vera með bílinn inn í skúr hjá mér síðan í byrjun júní að skoða ástand og plana framhaldið.  Þegar bíllinn var keyptur var hann ekki á númerum og ekki í ökufæru ástandi þó ég hafi keyrt hann heim, planið að setja hann á númer í lok ágúst. 
Bíllinn er vel búinn aukahlutum enda hefur 318is oft verið kallaður " litli M3 " .  
Í bílnum er t.d :
Svört leðursport sæti.
Shadow line.
M-Tech sport fjöðrun.
Air cond.
Rafmagn í rúðum.
Central læsingar.
OBC, Litlatölvan.
Leður stýri með loftpúða.
Leðurgírhnúfi.
Samlitur spoiler á skotti.
Álfelgur 14 X 6 1/2" BMW felgur.
Það sem búið er að gera:
KN sía í orginal boxi.
2.5" open flow púst með 3.5" ANZA sport stút.
15 X 7" álfelgur og pirelli P6000 195 X 55
Drif í dag er 3:64 non LSD / gamla brotnaði.
Það er samt margt sem á eftir að gera og er langt í land þessa dagana að bíllinn fari á götunna og það er alltaf eitthvað nýtt sem kemur upp þegar byrjað er að rífa. Það vantar líka ýmislegt á bobby eins og t.d. orginal framsvuntu og is lip.
Planið er að koma honum á götuna sæmilega útlítandi en framtíðar plön eru að setja hann á 15" Alpina felgur sem ég á en til þess þarf ég að kaupa mér ný dekk en það er margt sem er ofar á listanum eins og heilmálun.   Ég er að skoða að setja í hann annan tölvukubb sem gæfi mér nokkur aukahestöfl.                             
Heimasíða um uppgerð á bílnum. Smá info um 318is.
Vél: 
M42 1.8 DOHC 16V. 
1,796cc 81.0 x 84.0mm.
Afl.
136 hp 0-60mil/h 9.1 sek.
Fjöðrun:
M-technic sport fjöðrun.
Bremsur:
Diskar allan hringinn.
Framan – 260mm loftkældir diskar. 
Aftan – 258mm heilir diskar og aðskilinn skál fyrir handbremsu.
Drif:
4:10 LSD.
fæðingarvottorð bílsins:
Vehicle information
VIN long:			WBAAF9310MEE72879
Type code:		AF93	
Type:				318IS (USA)
Dev. Series:			E30 ()
Line:				3
Body type:			LIM	
Steering: 			LL
Door count	:		2
Engine:				M42
Cubical capacity:		1.80
Power:				103
Transmision:			HECK
Gearbox:			MECK
Colour:				STERLINGSILBER METALIC (224)
Upholstery :			SCHWARZ KUNSTLEDER (0166)
Prod. Date	:		1991-01-12
Order options
No.				Description
209				LIMITED SLIP DIFFERENTAIL (25%)
242				DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM (PUR)
281				LM-RAD 6 ½ X 14
300				ZENTRALVERRIEGLUNG ELEKTRISCH
410				WINDOW LIFTS, ELECTRIC AF FRONT
428				WARNING TRIANGLE
481				SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
520				FOGLIGHTS
530				AIR CONDITIONING
556				EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru þegar ég kom með hann heim.











_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter