bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jul 2005 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Usss þessir Heklubílar eru bara vesen útí gegn.


Þessi mynd er eðall 8)
Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jul 2005 23:55 
Ég tók svona túr um ítalíu fyrir tvemur árum og þetta er bara gaman, tek stefnuna að fara á næsta ári á blæju bíl í einhvern túr aftur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Frábær lesning og frábærar myndir!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 00:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Thrullerinn wrote:
Image


Á svona nákvæmlega eins :wink:
En já snilldar ferðarsaga og skemmtilegar myndir! :D Geðveikt að fara svona ferðir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
BmwNerd wrote:
Thrullerinn wrote:
Image


Á svona nákvæmlega eins :wink:
En já snilldar ferðarsaga og skemmtilegar myndir! :D Geðveikt að fara svona ferðir!


Já, þetta er snilldargræja, finnst eiginlega fáranlegt að satnav í bíla kosti
einhver hundruð þús. aukalega þegar hægt er að fá þetta fyrir 30-40 þús.

Benzari wrote:
Þessi mynd er eðall 8)
Image


Hún er tekin í Ítalska hlutanum af Sviss, þetta var hópur af Hollendingum
að krúsa saman... Örugglega mjög gaman.. :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég veit ekki alveg hvort einhver hefur tekið eftir því sem hafa farið til
Færeyja, en þar er mikið og litríkt úrval af BMW bílum og mjög mikið af
þeim miðað við aðra bíla.

Þannig ef einhver þekkir til þá væri fyrirtak að bjóða þeim á bíladaga
eitthvað árið. Í alvöru þá er leikur einn að fara til Íslands frá Færeyjum..

Sá t.d. þennan skemmtilega breytta Ci þarna...

Image
Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
skemmtileg lesing alveg að tjóninu :cry:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svezel wrote:
skemmtileg lesing alveg að tjóninu :cry:


Já, þetta var svolítið súr endir á frábærri ferð :)

Kom mér ótrúlega á óvart hversu lítið hann skemmdist miðað við að þetta
leit eitthvað svo illa út þegar við komum að þessu.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jul 2005 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Virkilega gaman að lesa þetta :D (fyrir utan tjónið auðvitað)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jul 2005 06:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
MJÖG skemmtileg lesning, ég er staðráðinn í að gera þetta einn góðan veðurdaginn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 10:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
datt í hug að hengja þetta hérna aftan við....

Ég var að koma með frúnni úr 1200km helgarferð til Berlínar frá München og til baka á BMW Z4 2.2 . Það kom mér verulega á óvart hvað þessi bíll var góður í langkeyrslu og ekki skemmdi fyrir að geta tekið blæjuna niður og sólað sig þegar við lentum í stau á leiðinni norður. Það eina sem pirraði mig var vindgnauð í blæjunni (má nú búast við því) og að vera ekki með stærri vél því bíllinn var orðinn ansi hávær í 170 km/klst (ca. 3800 sn/m) og bensíneyðslan eftir því. Ég keyrði SLK 350 um 700km fyrr í vor og mér finnst Z4 miklu kvikari og skemmtilegri sportbíll þó vélunum hafi ekki verið saman að jafna. SLK-inn er bara meiri krúser.

Það eina sem skyggði á gleðina var að þegar við áttum ca. 30km eftir heim í gærkvöldi og vorum á góðri siglingu á vinstri akreininni þá allt í einu drepur bíllinn á sér, blikar öllum viðvörunarljósum og ég þurfti að stýri honum yfir þrjár akreinar með hazard ljósin á fullu yfir í vegakantinn hægra megin. Þar þurftum við svo að dúsa í myrkri og rigningu í hálftíma og bíða eftir dráttarbíl frá BMW :evil:

En hvað með það... eftir þessi kynni af Z4 er ég viss um að þetta er hörkuskemmtilegur ferðabíll og ekki hefur skemmt fyrir ykkur að vera með þriggja lítra vélina. Ég hefði náttúrulega frekar viljað fara í Alpana en að húka nánast bara á hraðbrautinni en það verður vonandi síðar.

BMW Z4 3.0 upp og niður Dólómítana.... ég sé þetta fyrir mér nú þegar 8)

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
mags wrote:
datt í hug að hengja þetta hérna aftan við....

Ég var að koma með frúnni úr 1200km helgarferð til Berlínar frá München og til baka á BMW Z4 2.2 . Það kom mér verulega á óvart hvað þessi bíll var góður í langkeyrslu og ekki skemmdi fyrir að geta tekið blæjuna niður og sólað sig þegar við lentum í stau á leiðinni norður. Það eina sem pirraði mig var vindgnauð í blæjunni (má nú búast við því) og að vera ekki með stærri vél því bíllinn var orðinn ansi hávær í 170 km/klst (ca. 3800 sn/m) og bensíneyðslan eftir því. Ég keyrði SLK 350 um 700km fyrr í vor og mér finnst Z4 miklu kvikari og skemmtilegri sportbíll þó vélunum hafi ekki verið saman að jafna. SLK-inn er bara meiri krúser.

Það eina sem skyggði á gleðina var að þegar við áttum ca. 30km eftir heim í gærkvöldi og vorum á góðri siglingu á vinstri akreininni þá allt í einu drepur bíllinn á sér, blikar öllum viðvörunarljósum og ég þurfti að stýri honum yfir þrjár akreinar með hazard ljósin á fullu yfir í vegakantinn hægra megin. Þar þurftum við svo að dúsa í myrkri og rigningu í hálftíma og bíða eftir dráttarbíl frá BMW :evil:

En hvað með það... eftir þessi kynni af Z4 er ég viss um að þetta er hörkuskemmtilegur ferðabíll og ekki hefur skemmt fyrir ykkur að vera með þriggja lítra vélina. Ég hefði náttúrulega frekar viljað fara í Alpana en að húka nánast bara á hraðbrautinni en það verður vonandi síðar.

BMW Z4 3.0 upp og niður Dólómítana.... ég sé þetta fyrir mér nú þegar 8)
Hvað kom fyrir bílinn ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 14:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Einsii wrote:
Hvað kom fyrir bílinn ?


Ef ég bara vissi :?

Þetta var algjörlega án viðvörunar... engin vafasöm ljós í mælaborðinu og allir mælar eins og þeir áttu að vera. Drapst bara allt í einu á græjunni og neitaði síðan að starta sér aftur úti í kanti. Ég skal alveg játa það að ég keyri eins og meðalbæverji en bíllinn á ekki að vera í neinum vandræðum með það (vorum yfirleitt á 140-180).

Hafði reyndar sett bensín á hann fimm mínútum áður og hugsaði "djö... ekki setti ég dísel á hann??" en svo var náttúrulega ekki :wink:

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Frábær grein hjá þér Þröstur og full af hagnýtum upplýsingum fyrir þá sem eru að plana ferðalag um þessar slóðir. Til hamingju með vel heppnaða ferð.

P.S og alls óviðkomandi, er betri helmingurinn þinn á 2 ári í leikskólakennaranum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
jens wrote:
Frábær grein hjá þér Þröstur og full af hagnýtum upplýsingum fyrir þá sem eru að plana ferðalag um þessar slóðir. Til hamingju með vel heppnaða ferð.

P.S og alls óviðkomandi, er betri helmingurinn þinn á 2 ári í leikskólakennaranum.


niiiiiiii :)

Hér eru nokkrar myndir í viðbót...

Image
Maður verður víst að verja gripinn á malarvegunum :)

Image
Foss á leiðinni frá Bergen yfir til Noregs...

Image
Gras í fjörunni, Bergen í Noregi

Image
Bergen

Image
Klukkuturn rétt hjá Innsbruck, Austurríki

Image
Minjagripir

Image
Inn í einni af þessum milljón kirkjum þarna...

Image
Blóm á svölum, Dezenzano, Ítalía

Image
Verona, Italía, takið kannski eftir því að þetta væri snilldarmynd í púsl..

Image
Flórens, norður Ítalía

Image
Alveg heimskuleg auglýsing a fallegri byggingu..

Image
Grímur til sölu á markaðnum.

Image
Lestarstöðin í Verona, oftar en ekki gistum við í smábæjum nálægt stórborgunum. Oftar var ódýrari gisting þar og auðveldara að athafna sig, bílastæði o.fl..

Image
Toscana Italía, mjög skemmtilegir húnar á hurðunum..

Image
Bíllinn, Toscana, Ítalía

Image
Krítað til að hafa fyrir sér, Firenze á Ítalíu

Image
Heidelberg, Þýskalandi mjög fallegar byggingar þarna..

Image
Partýþjónusta :)

Image
Hollendingar yfirtaka öll tjaldsvæðin þarna!!

Image
Mósel áin, magnað og skemmtilegt svæði, vínsmökkun á hverju horni :)

Image
Gaur að vökva vínerkuna.

Image
Séð yfir Mósel ánna.

Image
Stytta í Færeyjum.

Image
Á landamærum Danmerkur og Þýskalands er verslunarmiðstöð, mig minni að hún sé um 450 þús fm. þetta var einu sinni ferja. Svíarnir koma þarna og stappfylla volvoana sína!! Keyra síðan tilbaka.

Image
Strikið í Kaupmannahöfn :) Bara tjill þar á bænum ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group