hlynurst wrote:
Ég er með tölvustýrða miðstöð í bílnum hjá mér og lennti í því í gær að þegar ég startaði bílnum þá var bara slökkt á henni og ég gat ekkert gert. Ekki einu sinni kveikt á afturrúðuhitaranum. En þegar ég var búinn að keyra um 2-400 metra kveiknaði skyndilega á henni... en datt síðan aftur út og þetta gerðist svona 4 sinnum. Áðan þegar ég keyrði hann var mjög dauf lýsing á skjánum og eins og áður gat ég ekkert breytt. Síðan eftir þessa 200-400 metra datt hún aftur inn og hélst inni í þessu tilviki. Hver djöfullinn er að??? Hefur einhver hugmynd eða þarf ég að leita á náðir T.B.
Þetta er galli í E36 miðstöðinni, lélegar lóðningar eða eitthvað.
Þú getur spurt þá í TB um þetta þeir þekkja þetta mjög vel og á öllum message boardum fyrir E36 finnuru þetta líka, í sumum tilfellum er hægt að lóða borðið upp aftur, ef það virkar ekki þarftu að skipta um miðstöðina.
Miðstöðin kostar 60.000 kr hjá B&L en TB náði að redda mér miðstöð á 38.000 nýrri frá þýskalandi.
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is