bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 325i
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Frændi minn kíkti í heimsókn til mín með E30 bíl sem hann hefur átt síðan 1990.

Þessi bíll er 90' árgerð, ekinn 78 þús km.(nei, ekki spólað niður) og þrælskemmtilegur bíll.

Læt nokkrar myndir fylgja.

Image

Image

Image

Image

Image

Kanski einhverjir sem stökkva til núna og langar að kaupa, en því miður, þá er ekki möguleiki að fá hann til að selja.

_________________
BMW E46 318i Touring


Last edited by Aron Andrew on Sun 26. Jun 2005 14:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Retro grjótvörn 8)
Sést að hann er vel bónaður í kringum 325i merkið :lol:
Ég ber virðingu fyrir þeim sem eiga bílana sína svone lengi =D>

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Já þessi grjótvörn er nú ekki það fallegasta!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 14:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
vááá... respect!

alltaf flott að sjá þegar menn eiga bíla í svona mörg ár og halda svona vel við.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég athugaði með þennan fyrir 2árum , þá sagðist hann verða móðgaður ef einhver myndi bjóða 500-600kall.

:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegur bíll og hlítur að vera alveg óslitinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þessi grjótvörn er alveg greeenjandi znilld!!!! :rollinglaugh:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hehehe þessi bíll er töff..! grjótgrindin minnir mig á þessar sem voru á Volvo 240 eigum eina svona inní skúr.. ef einhverjum langar í :lol:

en bara flottur bíll og bara merkilegt hvða hann erl ítið keyrður.. :oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þetta er nýtt :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 07:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
aronjarl wrote:
hehehe þessi bíll er töff..! grjótgrindin minnir mig á þessar sem voru á Volvo 240 eigum eina svona inní skúr.. ef einhverjum langar í :lol:

en bara flottur bíll og bara merkilegt hvða hann erl ítið keyrður.. :oops:


Volvo mafíunni langar örugglega í grindina... tékkaðu á www.blyfotur.is :wink:

PS.. þetta er töff tól - en hann virðist líka vera hækkaður upp?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 08:08 
bebecar wrote:
PS.. þetta er töff tól - en hann virðist líka vera hækkaður upp?


lookar nú bara eins og týpísk ónýt e30 fjöðrun :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 11:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jun 2005 11:21
Posts: 5
oskard wrote:
bebecar wrote:
PS.. þetta er töff tól - en hann virðist líka vera hækkaður upp?


lookar nú bara eins og týpísk ónýt e30 fjöðrun :lol:


Nei það er allt í lagi með fjöðrunina !
Bíllinn er hækkaður upp um nokkrar tommur.

Man hvað ég slefaði yfir bílnum þegar hann var nýr :drool:
Síðan tók xxxxx sig til og tróð þessari "smekklegu" grjótgrind á hann, stálsílsalistum og risastórum drullusokkum :cry:

_________________
.
.
.
"Jeppakarlinn"... sem gleymdi aðgangsorðinu sínu...... :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það var mjög algengt að BMW væru hækkaðir upp hérna áður fyrr. Ekkert nema malarvegir út á landi og fullt af snjó á veturna.

Maður hefur allavegana rifið upphækkunarklossa undan nokkrum Bimmum í gegnum tíðina...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 14:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Það er líka einn hvítur 325 ix í eigu gamals læknis á Blönduósi. Hann keypti hann nýjan 1988 eða 1989 og hefur átt hann alla tíð síðan. Hann er alltaf inni á næturnar og er eflaust ekki komin yfir 100.000 km mörkin.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 18:13 
jam touringinn minn var með svona upphækkunarpúða gaur að aftan,,, þeir sæma sér vel uppí hillu núna :lol:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group