bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 07:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 ... 27  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvað er svona breyting eins og þú ert að bjóða að kosta mikið.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Hvað er svona breyting eins og þú ert að bjóða að kosta mikið.


Sendu mér pm fyrir svona lagað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Reality Check :

Ég er búinn að vera hugsa um bílinn og M vélina og allt þetta dót hjá manni,

Og ég er farinn að fallast á planið að láta Kistufell klára heddið mitt bara með 3angle valve job og plana það rétt. Og láta Einar þar kíkja betur á vélina mína og benda mér á hvað þarf að gera ef eitthvað í henni og gera það svo,
Svo ltw flywheel og M5 kúpling og þá er ég góður bara.

Ég er bara ekki einhver pabbastrákur sem getur fengið millz gefins og leikið sér í að tjúna endalaust maður á heimili og þarf að eiga umfram pening til að geta viðhaldið bíl og rekið heimilið
svo eru þessar M vélar eru ekkert djók að tjúna.
Ég hef tilboð uppá rúmlega $4k með brjálaðarri hedd vinnu og tjúningu,
+ ofan á það þarf líklega custom ása(~$1.5k) og standalone(~$1.3k) til að revva í bull 9000+
auðvitað hljómar 365hö+ freystandi en ég meina, 286hö er súper fyrir daily summer driver.

Ég ætla svo að útbúa bílinn betur fyrir svona dýrann mótor
þá ástands mælar eins og eru í Roadstarinum hans Svezels
Og reyna eiga bílinn með vélinni áfallalaust og lengi.
Hvaða aðrar breytingar ég á eftir að gera verða þá uppá skemmtilegheit og almenna betrum bætingu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
geymdu þesssar tjúnpælingar og fáðu vélina í lag.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
geymdu þesssar tjúnpælingar og fáðu vélina í lag.


Eina tjún jobbið er ventla job, en það þarf hvort eð er að slíppa öll sætin og ég þarf tvo nýja ventla.

Svo kúplingin líka, hún kostar plenty þannig að M5 kúpling með ltw flywheel kostar um það sama eða kannski aðeins meira, og totally þess virði, fann það í bílnum hans Bjahja um helgina, hann er með M throttle response núna

Svo er maður ekki í neinni hestafla keppni við neinn, væri annað ef svoleiðis væri. en þá myndi ég velja allt aðra vélar swap til þess.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bara að koma þessu í lag og gera það almennilega :!:

virkar alveg skítnóg bara í lagi :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Update.....

Fyrsta M30 AFM swappið klárað,.

Sem þýðir að ég er búinn að gera allt til að bæta þessi measly 320i vél bolt on wise,

320i loftsíubox(jafn stórt og 325i loftsíubox)
325i throttle body
325i intake boot
735i afm = mega size

Ég kom þessu á M20 loftboxið með smá fittli. Það er enginn séns að hægt sé að bolta eitthvað betra dót, að undanskildum side draft carbs.
Svo þarf ég að athuga mixtúrunna og sjá hvort að það þurfi meira bensín eða minna, líklega þarf meira, þar sem að það eru stock spíssar og stock bensínþrýstingur.

Ég er ekki búinn að mæla eitt né neitt,
kannski ég og árnib smíðum kubb á þessa vél or something,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jun 2005 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nú erum við sko farnir að gera góða hluti

í gær settum við 325i tjún kubb í bílinn hjá mér :)
virkar betur og alless bara.
Ég þarf að gera gtech run ef það verður þurrt.
En núna revvar hann í 6900rpm sem er bara fyndið, næstum jafn langt og S50 vélin gerði.
Sem þýðir að ég þarf að fara ventlastilla til að brjóta ekki rockerarm.

Hann pullar alveg sterkt hjá mér frá 4000rpm upp í 6500 allaveganna.

Gleymdi að bæta við að ég fer að setja Wideband í hann og þá mun ég sjá mixtúruna og hversu góð hún er núna, og þá kannski hendir maður SMT tölvunni í ef það þarf að fixa bensínið eitthvað.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jul 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja næst á dagskrá eru nýjir race gormar

457/514lbs á tommu, þetta eru RACE kw gormar.

þeir sem ég er með núna eru 350/450 gormar af questionable quality.

Og það sem kemur mjög bráðlega er tilraun mín og árna(sem ég er búinn að plana án þess að tala við hann) og það er fá 3.0bar bensín þrýsting og viðhalda sömu mixtúru og kraft eða meiri ef það er hægt.
og svo geta notað M30 spíssa og AFM á original 325i/320i með okkar spes kubb,

Þetta mun gera þeim sem eiga 325i kleyft að fá kubb til að keyra stærri afm og svo stærri spíssa og viðhalda sömu eyðslu en fá meiri kraft í þokkabót

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég þarf að fara að kíkja meira í heimsókn hjá þér :) er alltaf á leiðinni að kíkja, og sorry hvað ég hringdi seint í þig um daginn :) ég bara gerði mér ekki grein fyrir því hvað klukkan var margt, ennþá dagsljós og svona, ruglaði mig smá :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
vá, ég held að ég hafi byrjað að lesa um og uppúr kl 8 og var að klára núna...

Þetta er vitaskuld búið að hafa sín ups & downs hjá þér, og ég man þegar að Terrano-inn straujaði BMW-inn og Fiat-inn og allt var í messinu, og ég er hreinlega mjög svo undrandi en þó dáist ég um leið að því hversu þolinmóður þú ert og hversu mikla ástríðu þú hefur fyrir bílnum þínum eða réttar sagt vélinni. Ég er búinn að lesa thoroughly gegnum þetta, og rak meirasegja augun í mynd af Dodge Dakotunni hans Pabba þarna, meirasegja með varadekkið undir. Ég man þá tíð sem að ég bjó á 16, og dáðist daginn inn og daginn út af fallegasta E30 bíl landsins að mínu mati, og þess á milli gjóaði ég augunum yfir á Sunny-inn minn sem að nú liggur í valnum eftir bílveltu.

Ég verð að hrósa þér fyrir að hafa staðið í gegnum allt þetta erfiði, ótrúlegt hvernig þetta er búið að vera, og leiðinlegt hvernig ég hef misst sjónar af þessum bíl og þessu projecti þínu. Ég var fyrst að sjá núna hvernig fór fyrir mótornum þínum, og þetta hryggir mig eiginlega svolítið. En ég vona að þetta verði allt klappað og klárt hjá þér fljótlega og haldist þannig.

Ég er meirasegja að spá í að hringja í þig bara núna og spjalla smá. Þarf að fá hitt og þetta info.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ebay ebay ebay,

já eitthvað nýtt að frétta,

Ég hef ekki verið að hugsa skýrt síðustu daga, og bauð í alskyns M3 dót af þýska ebay,
og vann ekki næstum allt sem ég bauð í,
en það sem ég vann var annað sett af M3 knastásum,
Í tilraun minni til að vera sniðugur spurði ég gaurinn hvort að hann ætti eitthvað meira M3 dót,

Og viti menn hann á heilt hedd og 20ventla sem eru í fínu ástandi,
hann sendi mér myndir og allt lítur virkilega vel út,
Ég sagði honum að ég væri að fara til DE mjög bráðlega þannig að það væri súper ef hann gæti sent dótið innanlands,

Þannig að hann gerði mér deal, senda
M3 Hedd
M3 ásar
M3 ventla
M3 ventla gorma og innri ventla gorma
M3 undirlyftur

Ég er með annað mögulegt devious plan, um að hirða M3 vél af einum gaur í UK, en þá mun ég verða alveg eins og hondu gaurarnir með eina tilbúna inní skúr þegar hin klikkar,
nei ekki alveg, þar sem að ég ætla að eiga þetta dót í langann tíma þá er alveg eins gott að fara finna sér parta uppá framtíðina að gera,

4 ventlar fyrir einn cyl í DE kosta 320eur !!
Þannig að ég má heita heppinn að sleppa með það sem ég borga fyrir þetta dót....

Svo fer þetta allt í kistufell í check og bestu partarnir verða notaðir,
Hans hedd á að vera óbogið, sem mér líst vel á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þrælsniðugt!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Flott að sjá að það er eitthvað gott í gangi...

Hvenær ferðu svo út að sækja þetta?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Logi wrote:
Flott að sjá að það er eitthvað gott í gangi...

Hvenær ferðu svo út að sækja þetta?


2.Ágúst-15.Ágúst

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 ... 27  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group