bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Áhugaverð grein í Autocar - linkur á skannaða greinina:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=55228&page=2&pp=35

Skrolla fyrir ca. miðju á síðunni, póstur #47.

Kannski að þetta hafi verið eitthvað þreyttur 430 en nýji M5 fær
mjög gott PR í greininni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 20:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Þetta er áhugaverð grein en Ferrari-bíllinn virðist
vera með óvenjulega lágann 0-100 tíma miðað við það sem hann
á að vera. 4,4 sek. í staðinn fyrir 3,6 sek. sem ég hélt að hann ætti
að vera á :?

Hvernig er það annars, hvenær kemur eintak af nýja M5 bílnum hingað eða...

Væri gaman að stoppa á ljósum við hliðina á þessari 500 hestafla græju :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það eru einhverjir ´m5 í pöntun, en það er lööööng bið eftir þeim

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
þriggja ára bið hef ég heyrt.... :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
:lol: :lol: Þessi blaðamaður er þvílíkt hrifinn af M5-inum!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group