bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 22:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 partar til sölu
PostPosted: Fri 10. Jun 2005 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Er að rífa pre-facelift E30 318 bíl hægt og rólega.

Allt til sölu.
Nota sjálfur einhverja parta, en vel flest up for grabs :)

Upplýsingar í PM.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jun 2005 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Passar hurð og frambretti á facelift bíl.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jun 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eftir minni bestu vitneskju passar hurðin flott (2ja dyra),
og brettið passar líka en það er ekki stefnuljós á því.

Hvora hurðina/brettið vantar þig ?

Get tekið mynd fyrir þig.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
passa gormar úr pre facelift í facelift?
er ekki alveg nó vel að mér á muninum á pre face of face :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:31 
Já, gormarnir passa :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
CosinIT wrote:
passa gormar úr pre facelift í facelift?
er ekki alveg nó vel að mér á muninum á pre face of face :oops:


Þú (og aðrir) getur haft samband við mig í síma 862-6862

:alien:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 17:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Eru sportsæti í bílnum??

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 19:37 
Jónki 320i ´84 wrote:
Eru sportsæti í bílnum??


nope


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er farið:

- Húdd
- Ljós
- Grill
- Nýru
- Bretti (annað selt og hitt ónýtt)
- Stuðari (farinn að framan, ónýtur að aftan).

Á til dæmis:
- Beinar stálfelgur með ágætis dekkjum að framan en slitnum að aftan.
- Miðjustokk með hólfi (fyrir síma og svona!) í stað kasettu draslsins.
- Mælaborð fyrir 4cyl með klukku! 8)
- Vél (m10, gengur fínt) - get selt parta úr henni ef hún selst ekki heil
- Púst
- Vatnskassa
- Gírkassa
- Drifskaft
- Semi-litaðar (Brúnar) rúður (tveggja dyra)
- Framsvuntu með nánast ekkert ryð
- Gorma, dempara, stýrisdælu, spyrnur!

Áhugasamir geta haft samband hérna á þræðinum
eða hringt í mig í síma 862-6862.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hvað viltu fá fyrir lituðu rúðuna í bílstjórahurðina? :shock:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
og já.. áttu brúnlitaða framrúðu líka?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég kíkti nú á þetta, og veit ekki hvað skal segja.

Kannski eru þetta ekki "litaðar" rúður, en þær eru allavega
ekki alveg tærar! :)

En amk ef maður horfir útum þær er allt svona brúnleitara..
Þyrftir bara að kíkja á þetta hjá mér :)

Ég efast stórlega um að framrúðan sé lituð!

Ég tæki ekki mikið fyrir þetta, einhvern smá pening og að þú
takir þetta úr sjálfur væri til dæmis ágætis verðhugmynd!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
erþetta shadow line bíll ?'
:?:

p.s. erbílstjóra huðrin góð á honum ??

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er eitthvað af krómi og eitthvað af shadow dóti..

Ef ég man rétt eru a.m.k. listarnir í kringum fram og afturrúðuna svartir.


Ég efast um að hurðin sé nógu góð, en skal athuga það betur.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 03:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
já... það er svona brún slikja einhvernveginn á rúðunum bara... og þú mátt endilega athuga með framrúðuna líka hvort hún sé brúnleit...

og senda mér svo verðhugmynd um þetta í pm ef þú gætir...

takk kærlega

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group