bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW + Sauber = ?????
PostPosted: Wed 22. Jun 2005 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvernig líst mönnum á að BMW sé að kaupa Sauber F1 liðið?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jun 2005 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er eitthvað vitað hvað þær ætla sér með það? kannski að þeir séu að koma upp all BMW liði sona eins og ferrari? ef svo er þá fer ég að fylgjast með formúlu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jun 2005 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
er eitthvað vitað hvað þær ætla sér með það? kannski að þeir séu að koma upp all BMW liði sona eins og ferrari? ef svo er þá fer ég að fylgjast með formúlu


Mér sýnist á öllu að svo sé. ;)

Líst mjööööög vel á þetta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jun 2005 20:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Mér líst mjög vel á þetta, en ég geri samt ekki ráð fyrir því að þeir fari að berjast á toppnum alveg strax.. kannski eftir 2-3 ár. Það tekur tíma og kostar peninga(þeir ættu reyndar að hafa nóg af þeim) að þróa góðan Formula 1 bíl.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ef að þeir eru að fara að koma sér upp BMW only liði þá hrópa
ég húrra fyrir því :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Williams hafa ekki verið til í að selja sig,

Ég grunaði BMW alltaf að fara vera ekki bara mótor framleiðandi í F1,
tók nú þó nokkurn tíma síðan þeir komu aftur.

BMW Motorsports í F1, það á eftir að rúla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 22:06
Posts: 63
Location: Njarðvík
Ég hefði frekar keypt McLaren liðið

M5 driver :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
já þetta williams drasl hefur bara verið að halda aftur af ///M 8) :wink:

mér líst vel á þetta

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group