Það væri eðal að pósta hér slóð á myndir sem voru teknar á Bíladögum!
Sjálfur missti ég af öllum official BA atburðum um helgina og á því engar myndir af því en skemmti mér þeim mun betur í góðra BMWKraftsmanna (og kvenna) hópi.
Hér eru nokkrar myndir frá því áður en lagt var af stað og í stoppi við Staðarskála.
Ekki væri heldur verra ef þeir sem hafa tekið myndir gætu sent mér þær á
iar@pjus.is eða gert aðgengilega í zip skrá og sent mér slóðina. Þá væri hægt að smella þeim inn í Myndasafnið og hafa á einum stað.