bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvað finnst ykkur
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hvað mynduð þið telja eðlilegt verð fyrir svona?

http://bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CAR&BI ... W&GERD=318 I&ARGERD_FRA=1996&ARGERD_TIL=1998&VERD_FRA=690&VERD_TIL=1290&EXCLUDE_BILAR_ID=120034

Er einhver hér sem veit eitthvað um þennan bíl?

Skelfilegt þetta handfang þarna aftan á og augabrúnirnar úfff ugly

:hmm: :hmm::hmm:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
finnst hann bara nettur 8)


bara ef þetta væri með stærri vél :)


finnst hann samt alveg vera 400k of dýr

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Já akkurat það sem ég var að spá, fannst þessi verðlagning svo súr eitthvað og fór að pæla hvort fleiri væru á sama máli..........

:shock: :shock::shock:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Færð minn coupe fyrir miklu, miklu minna. :P

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Já ég veit það en mig langar bara ekki í 316 coupe :twisted: Verður að vera lágmark 318 :)

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
318 er ekki bara 318, þetta er 1997 bíll. 600 er allt of lítið fyrir 1997 316. Gæti ímyndað mér að 700-800 sé sanngjarnt.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Er þessi bíll ekki í smáuglýsingunum í dag?!? :roll: þar stendur "listaverð 850, tilboð 800"

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
"driflæsingar"

ætli það sé þá að aftan og framan :shock:

spurning um að prófa hann uppá jökli.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 21:45 
Lindemann wrote:
"driflæsingar"

ætli það sé þá að aftan og framan :shock:

spurning um að prófa hann uppá jökli.


þetta er ekki iX bíll og þar að leiðandi afturhjóladrifinn.

og "driflæsingar" gefur því til kynna að það sé læst
afturdrif í gripnum :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 21:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
oskard wrote:
Lindemann wrote:
"driflæsingar"

ætli það sé þá að aftan og framan :shock:

spurning um að prófa hann uppá jökli.


þetta er ekki iX bíll og þar að leiðandi afturhjóladrifinn.

og "driflæsingar" gefur því til kynna að það sé læst
afturdrif í gripnum :)


Ég veit það :lol:

gleymdi bara að setja kaldhæðniskall með þessu :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jun 2005 03:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
mér finnst ekkert athugavert við spoilerinn á þessum.. mætti reyndar vera aðeins hærri samt.. :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jun 2005 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
oskard wrote:
Lindemann wrote:
"driflæsingar"

ætli það sé þá að aftan og framan :shock:

spurning um að prófa hann uppá jökli.


þetta er ekki iX bíll og þar að leiðandi afturhjóladrifinn.

og "driflæsingar" gefur því til kynna að það sé læst
afturdrif í gripnum :)


var hægt að fá svona 318 "hækju" með læsingu??? finnst það eitthvað svo undarlegt þar sem þetta hreyfir ekki einu sinni hjól í bleytu

þetta hlýtur að eiga að vera spólvörn

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jun 2005 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það er nú oft talað um spólvörn sem læsingu, eins vitlaust og það nú er :?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jun 2005 11:06 
well það kom fullt af compöctum með læsingu og þeir eru líka með
spólvörn en annars kann ég ekki mikið á svona e36 fyrir utan
vélarnar í þeim ;) það var hægt að fá alla e30 með læsingu allavegana


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jun 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það var að mig minnir hægt að panta alla E36 með læsingu, veit til þess að nokkrir E36 318 bílar hér á landi eru með læsingu. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group