bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 ... 27  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sagann heldur áfram .


búinn að installa 320i vélinni, gírkassa, drifkskafti og pústi,
e34 einhver vatnskassi, M3 gírkskiptir með bitch clip mod
búið að setja í gang og gengur hann frekar tussulega,
ég víraði líka eitthvað vitlaust 8)

og ég setti bensín slöngurnar á vitlausann stað eins og alltaf,
en lagaði það svo,

á morgun víra ég rétt, sett frostlög og vatn á hann , sett vacuum slöngu fyrir bremsurnar og þá er bara komið, þarf að sourca 320i gúmmí gaur því að þessi er vel rifinn, og fá smellur fyrir loftboxið því að ég gaf einhverjum það um daginn ( u know who u are )
svo er bara eftir að mála brettið að aftann og þá er hann götu fær.

Mtech II framsvuntan er enn í þýskalandi, eitthvað vesen á flutning,
en ég stressa mig ekkert á því

Þar sem að þetta verður vélin sem ég ætla að nota þá ætla ég að gera ýmislegt klárt fyrir S50 swappið , t,d smt stýrir auka viftu og svoleiðis dót,
smíða plötu hjá vatnskassanum sem hindrar loftið í að fara ekki í gegnum hann. Og þetta gefur mér tíma til að prufa bremsu dótið mitt áfram,

8)

Þegar hann verður götufær þá sett ég hann á BBS ones felgurnar sem hvíti er að sporta núna, ég næ í númerin á morgun :wink:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
\:D/

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mjög gott mál, um að gera að fara að keyra bílinn þó að það sé ekki rétt vél í honum!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 12:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ROKK :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 13:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Hvernig er það ? ég get ekki séð myndirnar hjá gunna á síðu 18 :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einzi wrote:
Hvernig er það ? ég get ekki séð myndirnar hjá gunna á síðu 18 :(


Ég breytti þessu, athugaðu þennan link bara

http://simnet.is/gstuning/pics/m-power/ ... /index.htm

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Takk fyriri það Gunnsi, gaman að sjá myndir frá einhverjum sem eru að gera eitthvað....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einn dagur í viðbót og meira gerist,

víraði rétt , núna hleður alternatorinn, það voru nefninlega tveir bláir vírar :?

kláraði kælikerfið,
er í pínu bösti með boosterinn, þar sem að hann virðist halda vacuum en um leið og ég nota það þá fyllir hann ekki aftur, en það er líklega notkunarleysi eins og síðast.

Vélin heldur bara 14psi vacuum en það er svosem nóg í bili,
á morgun er voðalega lítið eftir, bara vökvastýrisdælan or reim, húdd á, miðju grill á, númer á, ljós í að aftann, svo á eftir að mála hliðina og á milli ljósanna að aftann.

fyndið hvað þessi bíll er stífur :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. May 2005 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er það komið,

320i running, með löngum gírum :)
Hjólastillingin er útúr kortinu, því að ég klúðraði alveg að stilla þegar ég skipti um stýrisenda,

Það sem ég gerði í vetur

Spyrnur málaðar silfur, nýjar fóðringar í þeim.
Nýjir stýrisendar
Nýjir demparar að aftann
ryð hreinsun í skottinu (þar líklega að fara þarna afturí eitthvað næsta vetur líka, þá undir batteríinu og undir loftnetinu, einnig smá hreinsun inní afturbrettum.
græjur : einhver druslu hátalarar og magnari við þá, virkar fínt samt.

vél : klára S50 installið, það lookaði uber flott með original loftboxi, E28 bremsukerfi, E34/E30 vatnskassi með hliðar reservoir tanki, MMC rafmagnsvifta, einnig CAI kerfi sem vonandi hefði virkar.

vél #2 : M20B20 fyrst í blæjunni hans árnab. fínasta vél, 3,25LSD
ekki besta combo nema uppá einhver eyðslu met.

svo núna BBS One´s "15 með 225 Kelly dekkjum.

Núna er ég að fara vestur og tek með mér öll mín sprautunar búnað og ætla að spartla og mála fyrir aftann hurð hjá mér, vonandi gengur það nógu vel.

Myndir við tækifæri.
Já svarti í hæðstu stillingu er hærri en hvíti sem er gott mál.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sjibbí
komst vestur og tilbaka án hnökkra,

kláraði allt á síðasta fimmtudag og fór svo beint í 300km+ ferðalag daginn eftir,

Eyðsla sýnist mér vera í flottu lagi með þetta kjánalega drif,
fyllti alveg í topp á ób í borganesi og þegar ég var á leið tilbaka þá náði ég að setja 38.7lítra á hann. þar sem að ég er ekki með km teljarann í gangi þá veit ég ekki hversu langt ég keyrði en það kemur í ljós bráðum.

Ég ætlaði að mála fyrir aftann bretti en kláraði lakkið :oops:
og náði ekki einu sinni einni almennilegri umferð af lakki,
ég ætla mála í skottinu, brettið og hjá númeraplötunni mjög bráðlega,
vondandi verður ekki litamunur, en þetta þarf líka bara að lifa fram í veturinn .

Overall þá er ég mjög ánægður með fjöðrunarkerfið mitt eins og það er núna, koni að framann og KW að aftann með no-name gormum,
allt still í hæðstu stillingu, og læsingin virkar fínt þar sem að ég get alveg driftað pínu ef ég tek á beygjunni rétt, væri enn auðveldarra með 4,1 eða eitthvað.

Já ég skal fara koma með einhverjar myndir, (um leið og ég finn myndavélina mína :? )

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyrsta tjún æfingin

325i throttle body á 320i bíl

320i mældist 66mm
325i mældist 74mm

útgangur úr afm er jafn stórt

betra throttle response, það var mjög lélegt fyrir

fyrir mælingar með gtech
0-60 : 9,1 best (9,5-9,6 almennt)
0-400m : 17,2 best (17,5 almennt)
power : 91kw - 123hp

after specs by gtech
0-60 : 8,56 best (9,01 almennt)
0-400m : 17,01best (17,2 almennt)
power : 93kw - 126hp

Þarf að kaupa soggreina pakkingar og þá get ég skipta um soggrein líka,
það verður enn meira spennandi,
ætla að port matcha heddið og soggreinina samann til að fá sem mest úr breytingunni

bara gamann að tjúna,,
myndir mjög mjög bráðum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mér finnst muna rosalega á 0-60 en mjög litlu á 0-400m

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
mér finnst muna rosalega á 0-60 en mjög litlu á 0-400m


ég fór ekki 0-400m þegar ég náði 8,5 heldur stoppaði bara
kannski hefði það gert eitthvað en mögulega ekki

getur líka verið vegna þess að ég hef náð betri starti því að bílinn missti ekki snúninga,

það þarf sko að launcha í 5000rpm svo að hann missi ekki snúninga

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Önnur tjún æfing,
núna 325i manifold

Mikið betra throttle repsonse enn kolvitlaus mixtúra, þannig að bílinn er í raun orðinn kraftminni fyrir vikið,

ég ætla að setja 3bar bensínþrýstings jafnarann í í kvöld og stilla svo afm til að virka með honum, sjáum hvernig það lagast

Ef hann pickar ekki upp almennilega þá þarf ég að skoða annan AFM og loftbox, veit að ég þarf bókað að skipta um loftsíu hvort eð er.

Meira seinna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Önnur tjún æfing,
núna 325i manifold

Mikið betra throttle repsonse enn kolvitlaus mixtúra, þannig að bílinn er í raun orðinn kraftminni fyrir vikið,

ég ætla að setja 3bar bensínþrýstings jafnarann í í kvöld og stilla svo afm til að virka með honum, sjáum hvernig það lagast

Ef hann pickar ekki upp almennilega þá þarf ég að skoða annan AFM og loftbox, veit að ég þarf bókað að skipta um loftsíu hvort eð er.

Meira seinna


Er er ekki undarlegt að mixtúran breytist eitthvað við þetta?
Ég taldi ekki að það myndi gerast nema þú myndir setja 325i spíssa með í (sem þú gerðir ekki?).

Gæti þó auðvitað verið sterkur leikur að setja 325i spíssa, og 325i AFM :)
Vélin þín er að verða orðin ansi lítið restrictuð intake megin :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 399 posts ]  Go to page Previous  1 ... 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 ... 27  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group