bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Flottar rimmur..
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 20:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ekki ljótar þessar 8) 8)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7977300460&category=66486
Eða þessar :shock:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7978075259&category=43959
Eða jafnvel þessar..
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7978832659&category=43959

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Mér finnst þær efstu lang flottastar!

Ertu að fara að fá þér nýjar felgur undir M3 bílinn?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér finnst Hamann Replicurnar lang flottastar 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 23:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Mér finnst þær efstu lang flottastar!

Ertu að fara að fá þér nýjar felgur undir M3 bílinn?

Jamm,er að skoða það :wink:


Quote:
Mér finnst Hamann Replicurnar lang flottastar

Sama hér :wink:
Finn þær samt eiginlega bara í 18 og 19 tommu :?
19 tomman myndi nú örugglega lúkka flott :twisted: (þ.e.a.s ef það passar undir)
Annars er ég að fíla þessar efstu helvíti vel líka :D
Eina skylirðið er að þær hafi ''lip''(djúpar) 8) 8)
En hvernig fíliði þessar????
Image

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Felgurnar sem eru nú þegar undir bílnum hjá þér (original M3) eru bara lang flottastar :D

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 20:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hamann all the way..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 20:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Felgurnar sem eru nú þegar undir bílnum hjá þér (original M3) eru bara lang flottastar

Mér finnst þær líka helflottar 8) ,þær eru bara ekki alveg það sem ég vill undir bílinn.. :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það getur verið að maður eigi ekkert að vera að segja þetta en ég er skíthræddur við að þú eigir eftir rústa lookinu á þessum gullfallega bíl þínum. Mér lýst bara ekkert á þessar breytingahugmyndir hjá þér.

En misjafn er smekkur manna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Það getur verið að maður eigi ekkert að vera að segja þetta en ég er skíthræddur við að þú eigir eftir rústa lookinu á þessum gullfallega bíl þínum. Mér lýst bara ekkert á þessar breytingahugmyndir hjá þér.

En misjafn er smekkur manna.

Jájá það verður þá bara að hafa það.Eins og þú segir þá er smekkur manna misjafn :wink:
Ég ætla mér nú samt ekkert ''miklar'' breytingar.Bara þannig að hann falli að mínum stíl :wink: þ.e.a.s nýjar felgur,samlita listana,angel eys og svuntu neðan á framstuðaran.Thats it :wink: :wink:
Image
Hann þarf ekkert meiri breytingar finnst mér..

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 22:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
///Matti wrote:
Quote:
Það getur verið að maður eigi ekkert að vera að segja þetta en ég er skíthræddur við að þú eigir eftir rústa lookinu á þessum gullfallega bíl þínum. Mér lýst bara ekkert á þessar breytingahugmyndir hjá þér.

En misjafn er smekkur manna.

Jájá það verður þá bara að hafa það.Eins og þú segir þá er smekkur manna misjafn :wink:
Ég ætla mér nú samt ekkert ''miklar'' breytingar.Bara þannig að hann falli að mínum stíl :wink: þ.e.a.s nýjar felgur,samlita listana,angel eys og svuntu neðan á framstuðaran.Thats it :wink: :wink:
Image
Hann þarf ekkert meiri breytingar finnst mér..


Tjaa, ég veit ekki.. mér finnst hann bara heví flottur núna og líka án harðtoppsins, en það er nú mikilvægast að eigandinn sé ánægður! Þannig ég óska þér bara góðs gengis að gera hann eftir þínum eigin stíl :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég held að CSL replicur myndu looka geðveikt
Image
http://www.modbargains.com/product.asp? ... elocity007

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 22:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Jebb 8) Alltaf flottar en mig langar bara svaðalega í djúpar felgur 8)
Sérstaklega eftir að ég sá þínar Svezel :evil:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Felgurnar hjá svezel eru líka bara :drool:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 23:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
IvanAnders wrote:
Felgurnar hjá svezel eru líka bara :drool:


You can say that again! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 23:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hamann eru flottastar finnst mér, by far.
En hinsvegar verð ég að segja að maður ætti ekki að spara í svona mikilvægum hlutum eins og felgum. Frekar að bíða, safna lengur og kaupa the real deal en ekki replicur 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group