bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 18:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er fúlt að lenda í svona og sérstaklega þegar maður var að fíla sig á hreinum bíl!

En þú ert heppinn bara að þetta var ekkert meira.

En eitt annað, er stuðarinn það slæmur að það sé ekki hægt að laga hann? Ef það er bara gat í honum þá er hægt að laga það. Þá ertu bara að tala um smá kostnað í stað þess að vera að tala um 100 kall + sprautun.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 19:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Það er fúlt að lenda í svona og sérstaklega þegar maður var að fíla sig á hreinum bíl!

En þú ert heppinn bara að þetta var ekkert meira.

En eitt annað, er stuðarinn það slæmur að það sé ekki hægt að laga hann? Ef það er bara gat í honum þá er hægt að laga það. Þá ertu bara að tala um smá kostnað í stað þess að vera að tala um 100 kall + sprautun.


Málið er að ég ætlaði alltaf að fá mér m stuðara. En ég vissi ekki að þeir væru svona dýrir, þar sem ég hef skoðað (bmw speciallisten) kostaði stuðarinn ekki nema 17990!!! Hann er pottþétt ekki orginal en er það ekki í lagi?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 20:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
bebecar wrote:
Það er fúlt að lenda í svona og sérstaklega þegar maður var að fíla sig á hreinum bíl!

En þú ert heppinn bara að þetta var ekkert meira.

En eitt annað, er stuðarinn það slæmur að það sé ekki hægt að laga hann? Ef það er bara gat í honum þá er hægt að laga það. Þá ertu bara að tala um smá kostnað í stað þess að vera að tala um 100 kall + sprautun.


Málið er að ég ætlaði alltaf að fá mér m stuðara. En ég vissi ekki að þeir væru svona dýrir, þar sem ég hef skoðað (bmw speciallisten) kostaði stuðarinn ekki nema 17990!!! Hann er pottþétt ekki orginal en er það ekki í lagi?

Það er í fínu lagi maður, ég efast um að einhver sjái mun :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 21:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri kannski ekki í lagi ef þetta væri M bíll... en skiptir nú minnsta máli ef þú ert bara að spá í lúkkið. Þá pantar þú hann bara frá þeim!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
margt til í því


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Quote:
Ég var einusinni að pæla í þessu en núna er ég algjörlega á móti E46 lúkkinu, mér finnst það ekki samsvara restinni af bílnum. Bílinn er með hvassar línur en E46 mjúkar.
Gerðu samt bílinn þinn eftir þínum smekk, ekki annara manna. Nema ef þú lætur álvæng þá ríf ég hann persónuleg af :D


LOL belive me þú fengir hjálp við að rífa álvængin undan bílnum.
Annars er ég sammála með E46 var að skoða myndir af E36 bíl með þennann stuðara og restinn var ekki alveg að passa.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég held að það sé engin spurning um að þú eigir að kaupa þér af specialisten... sérð örugglega engan mun. Minnir að einn í L2C hafi keypt sér ekta STi spoiler á Imprezuna sína og eini munurinn á honum og "fake" var að það voru bremsuljósið í ekta spoilerinum var aðeins lengra, munaði einni peru sitthvoru megin. En það átti að hafa munað svakalega á verðmuninum. Sel þetta samt ekki dýrara en ég stal því. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 12:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
bmwspeciallisten að selja prezu spoiler ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nei... :shock: þetta var keypt hjá tómstundarhúsinu eða eitthvað álíka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group