bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Space'erar ??
PostPosted: Tue 31. May 2005 20:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
Ég var að velta fyrir mér með þetta space'era dæmi.. til að mynda
http://bmwtips.com/tipsntricks/Wheel%20Spacer%20Notes/wheel_spacer_notes.htm

Þessi síða er með eitthvað svona ég er að velta fyrir hvort einhver gæti gefið mér svona ágætis upplýsingar um hvað þessir space'erar gera og hver er tilgangurinn með þeim ? :?:

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 20:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Færa felguna utar.

hubcentric spacerar eru með miðju sem smellpassar á nafið og stýrir felgunni til að koma í veg fyrir titring í stýri.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 20:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
ok skil, tökum sem dæmi mig langar til að fitta að aftan hjá mér 275mm breiðum dekkjum en síðast þegar ég reyndi það komust aðeins 265 og þá fór það að rekast utaní kantinn, ég beygði kanntin varlega uppá við og þá græddi ég smá en þá tók ég eftir því að það fór að rekast utaní innan vert hjólahúsið.

þá rekst ég á að skipta um hjólhús yfir í M5 hjólhýsingu og það ætti að gefa mér það pláss til að koma þessum 275 undir, ég er aðalega að hugsa útí þetta vegna hraðamunar á mæli og því.

Ég var sem sagt að lesa mér til um að ef ég ætlaði að koma þeim dekkjum undir sem ég hafði hugsað mér (235/40/28 og 255/35/18) þá munar rosalega á hraðamælinum hvað hann sýnir í raun og veru og sá hraði sem ég er raunverulega á, erum að tala um einhver 2-3% breytingu.

En ef ég notast við t.d. 245/40/18 og 275/35/18 þá erum við að tala um 0.12% - 0.60% og það lýst mér miklu betur á.

Síðan var ég að velta fyrir mér spacerarnir eða eitthva, hvort það gæti komið málum eitthvað við varðandi breidd á dekkjum sem ég gæti sett undir.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ef hann er alveg við það að rubba kanntinn á brettinu hjá þér núna þá á hann eftir að jappla á dekkjunum með spacerum

eins og hjörtur segir þá færa spacerar bara felguna utar og menn nota það mikið til að fitta breiðari dekkjum undir án þess að rubba að innan.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Fyrir utan að 2-3% skekkja er væntanlega svipuð og aflestrarskekkjan á skífunum sjálfum.

100 km/h og 103 km/h er svo til sami hraðinn :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 20:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
hefur þetta ekki einhver áhrif á eyðslunni á dekkjunum ?

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group