bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 07:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
ég er nokkuð hissa að heyra þetta því að ég hef einmitt tekið eftir því að BMW virðast ryðga eitt allra minnst ef ekki hreinlega minnst af þeim bílum sem ég hef skoðað, ég miða þetta reyndar aðalega Við E32 og svo E34, E32 byrja fyrst að ryðga neðan á hurðunum og svo brettakantarnir að aftan, en þetta eru nánast einu svæðin sem ég finn nokkurntíman ryð á, og ég er búin að skoða þá þónokkra á lyftu, eini verulega ryðgaði E32 bíllin sem ég hef séð er fjólublár 750ial sem er nýlega innfluttur og enn á erlendum númerum,
T.d er nánast eina ryðið sem hægt er að finna í mínum í einni hurð, sem vill svo til að var klesst á, grái var algerlega ryðlaus með öllu þegar ég fékk hann en það voru komnar nokkrar pínu doppur eftir viðbjóðslegu vetrarfærðina hérna í rvk


Sammála þessu með E34 og E32... en ég hef séð marga ryðgaða E21, E30 og E36 sömuleiðis... kannski er verra stál í þristunum :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kannski að þeir noti dýrari ryðvarnarefni í stóru bílana? þeir allavega ryðga mjög lítið, sérstaklega þá e32

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group