íbbi_ wrote:
ég er nokkuð hissa að heyra þetta því að ég hef einmitt tekið eftir því að BMW virðast ryðga eitt allra minnst ef ekki hreinlega minnst af þeim bílum sem ég hef skoðað, ég miða þetta reyndar aðalega Við E32 og svo E34, E32 byrja fyrst að ryðga neðan á hurðunum og svo brettakantarnir að aftan, en þetta eru nánast einu svæðin sem ég finn nokkurntíman ryð á, og ég er búin að skoða þá þónokkra á lyftu, eini verulega ryðgaði E32 bíllin sem ég hef séð er fjólublár 750ial sem er nýlega innfluttur og enn á erlendum númerum,
T.d er nánast eina ryðið sem hægt er að finna í mínum í einni hurð, sem vill svo til að var klesst á, grái var algerlega ryðlaus með öllu þegar ég fékk hann en það voru komnar nokkrar pínu doppur eftir viðbjóðslegu vetrarfærðina hérna í rvk
Sammála þessu með E34 og E32... en ég hef séð marga ryðgaða E21, E30 og E36 sömuleiðis... kannski er verra stál í þristunum
