bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 24. May 2005 23:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Beltastrekkjarinn afturí hjá mér er farinn. Þ.e.a.s. hann vill ekki trekkja beltið inn farþegamegin.
Veit einhver hvort það sé hægt að trekkja hann upp á nýtt eða verður að fá annað system í staðin fyrir þann ónýta.
Endilega ef einhver hefur reynslu af þessu þá má hann deila henni með mér.
Ég fæ ekki skoðun á bílinn svona og ég þarf að fara með bílinn í skoðun á morgun.
Og já þetta er 320 "93 ef það hjálpar eitthvað.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 05:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég fékk einu sinni bögg í skoðun út af svipuðu vandamáli.
Það var reyndar bílstjórabeltið. Skoðunarnáunginn sagði mér að spreya á beltið innréttingahreinsi til að gera beltið sleipara. Hann sagði að það væri bara einhverstaðar að stoppa útaf þrengslum og mælti með þessu útaf því. Ég reyndar fór aldrei út í að framkvæma og prófa þessa aðgerð þar sem ég seldi bílinn næstu daga á eftir. En ég fékk bara lagfæringu á beltið hjá mér.
Veit ekki hvort þetta hjálpar þér en það er aldrei að vita :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 07:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Farþega beltið er ekki skoðað nema þú byðjir um það.

Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur með skoðunina, en samt þarf að laga þetta.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 08:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Porsche-Ísland wrote:
Farþega beltið er ekki skoðað nema þú byðjir um það.

Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur með skoðunina, en samt þarf að laga þetta.

What???
Hverskonar öryggi er það eiginlega :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Porsche-Ísland wrote:
Farþega beltið er ekki skoðað nema þú byðjir um það.

Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur með skoðunina, en samt þarf að laga þetta.


Alltaf skoðað í keflavík

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Öll belti skulu vera í fullkomnu ástandi í bílnum, alltaf skoðað hjá mér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Öll belti skulu vera í fullkomnu ástandi í bílnum, alltaf skoðað hjá mér.


afturí líka?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 17:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Ég bað ekki um að láta skoða beltið, kallinn í skoðuninni skoðaði það samt og skellti síðan endurskoðun á bílinn og bað mig um að koma aftur eftir mánuð og þá með beltið í lagi.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Á Akranesi er alltaf farið á öll belti bæði að framan og aftan. Það er skilda að vera með bílbelti sama hvar þú situr, afhverju ekki að gera sömu kröfur til allra beltana í bílnum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Porsche-Ísland wrote:
Farþega beltið er ekki skoðað nema þú byðjir um það.

Þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur með skoðunina, en samt þarf að laga þetta.

Bull og vitleysa það er skilda skoðunarmansins að ath fram og aftur í. ef eitthvað belti í bilnum er bilað þá er það Endurskoðun

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég fór með bílinn minn í skoðun í gær, og gæjinn tékkaði ekki á einu einasta belti í bílnum.... en ef útí það er farið að þá fann hann ekki helminginn af því sem að var að bílnum, og það sem að hann fann, merkti hann ekki við (í flestum tilfellum) heldur lét mig bara vita :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Skohh! hvar fórstu annars :?: :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 23:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Jæja þá er þetta komið í lag. Það var bara smella sem var laus á trekkjunni og lítið mál að festa hana aftur. Vá hvað það var samt leiðinlegt að rífa draslið frá til að komast að þessu... maður hefur samt helvíti gott af þessu! :wink:

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. May 2005 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Steini minn, að sjálfsögðu fór ég í "allt í gegn" í hafnarfirði :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group