bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 07:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Golf vs. Focus vs. C4
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hæ ég fer að fá mér bíl á næstunni, ætla að fá mér nýjan úr kassanum. Ég ætla að bíða með BMW þar sem ég ætla að safna aðeins lengur til að geta fengið mér drauminn 8) ! En ég er að spá í Golf eða Focus, kannski C4. Mér lýst best á Golfinn þó módelið á undan nýja hafi verið fallegra þá reynir maður að hugsa aðeins um endursöluna. :wink:
Ég vildi bara fá álit hjá ykkur reynslumönnum, einhverjar sögur af nýju módelunum eða álit eða einhver annar bíll í sama verð- og stærðarflokki sem þið viljið benda mér á?

Með fyrirfram þökk! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Núna ætla ég ekki að hljóma neitt leiðinlega, en veistu hversu mikil afföll eru af nýjum bílum ? Svona bara benda á það þar sem þú segist vera safna þér fyrir drauma BMW bílnum. Ég myndi nú þá bara kaupa mér BMW bifreið á einhverja 1-2 millur og halda áfram að safna í staðinn fyrir að henda 3 milljónum (td í golf) og fá einhverja framhjóladrifsdruslu sem fellur um 100-200 þúsund um leið og þú ekur útur umboði.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Einmitt, draumabíllinn þarf ekkert að vera neitt rosalega dýr.

En af þrennu illu, þá myndi ég taka nýja Golfinn.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
gunnar wrote:
Núna ætla ég ekki að hljóma neitt leiðinlega, en veistu hversu mikil afföll eru af nýjum bílum ? Svona bara benda á það þar sem þú segist vera safna þér fyrir drauma BMW bílnum. Ég myndi nú þá bara kaupa mér BMW bifreið á einhverja 1-2 millur og halda áfram að safna í staðinn fyrir að henda 3 milljónum (td í golf) og fá einhverja framhjóladrifsdruslu sem fellur um 100-200 þúsund um leið og þú ekur útur umboði.
Það verða flestir að brenna sig á því amk einu sinni að kaupa glænýjan bíl... :roll:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Bölvuð vitleysa að kaupa úr kassanum... en Golf er óttarlega leiðinlegur og við höfum mjög slæma reynslu af VW á þessu heimili..

Ford er náttúrulega Ford, en C4 er mjög smart.. :)

En fyrir þennan pening, 1.5 - 2mills geturu fengið svaðalega fína BMW'a frá þýskalandi.. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gunnar wrote:
Núna ætla ég ekki að hljóma neitt leiðinlega, en veistu hversu mikil afföll eru af nýjum bílum ? Svona bara benda á það þar sem þú segist vera safna þér fyrir drauma BMW bílnum. Ég myndi nú þá bara kaupa mér BMW bifreið á einhverja 1-2 millur og halda áfram að safna í staðinn fyrir að henda 3 milljónum (td í golf) og fá einhverja framhjóladrifsdruslu sem fellur um 100-200 þúsund um leið og þú ekur útur umboði.


Væri alls ekki skemmtileg bílaflóran ef allir hugsuðu eins og þú :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 01:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Félagar mínir fóru um dagin (Þeir eru BMW fan) og prófu C4 í eikkerju djóki... Og þeir stoppuðu ekki í 2-3 daga! um hvað bíllin kom á óvart... Þeir sögðu að þetta væri þrusu bíll (þá auðvita! meina ég í þessum flokki)

Ég treysti ekki VW alltof margar bilana sögur... og ljós í mæla borði sem verkstæðið hérna getur ekki útskýrt! Hvað er málið með það?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 04:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst það dáldið leiðinlegt til lengdar þegar menn hérna geta ekki virt það sem fólk er búið að áhveða sjálft fyrir sjálfan og fer útí eithtvað allt annað en fólkið var að spurja um. hvernig væri að bera smá virðingu fyrir þeirri áhvörðum sem fólk er þegar búið að taka og miðla freka af visku sinni varðandi það sem um var spurt.
það vita allir að fyrir það sem nýr bíll kostar má alltaf kaupa notaða eðalvagna á sama pening eða mikið minni, En það er bara ekkert sama málið, flestir sem eru að kaupa nýja eru meðal annars að kaupa þá af því að þeir eru nýjir, Nýja bíla má fá á mjög auðveldum kjörum og þrátt fyrir að afföllin séu mikil þá er tryggingin sem felst í því að hafa keypt nýjan bíl af umboði líka mikil og bíllin í fullri ábyrgð, fyrir flesta vegur það þungt, þú færð enga ábyrgð með nokkura ára gömlum bmw sem þú flytur inn,

ég er ekki að dæma neinn einn aðila og beini þessi ekki að neinum sérstökum, en held að það væri ekki til hins verra að menn hafi þetta bakvið eyrað.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 09:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fordinn eða C4 myndi ég segja.

En smá OT... danirnir eru eiginlega nýbúnir að fatta þetta concept að "kaupa núna, borga seinna" og það er alveg lygilegt að verða vitni af þessu brjálæði aftur. Sá t.d hjá einu fyrirtækinu sem er hvað mest í því að selja án útborgunar - sjónvarp LCD 32" á 11200 danskar... þú gast tekið það án útborgunar í 75 mánuði og þá kostaði það 22000 danskar, eða 10800 TIL VIÐBÓTAR bara fyrir dreyfinguna :shock: EN, mánaðarlega greiðslan var náttúrulega engin stór peningur (300 danskar minnir mig) og fólk fellur fyrir þessu.

Ég persónulega á ekki nógu mikið af peningum til að geta eytt alltaf helmingnum af þeim í óþarfa vexti eða afföll.

Ef þú átt hinsvegar nóg af peningum, þá sé ég nákvæmlega ekkert að því að kaupa nýjan bíl!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
mér finnst það dáldið leiðinlegt til lengdar þegar menn hérna geta ekki virt það sem fólk er búið að áhveða sjálft fyrir sjálfan og fer útí eithtvað allt annað en fólkið var að spurja um. hvernig væri að bera smá virðingu fyrir þeirri áhvörðum sem fólk er þegar búið að taka og miðla freka af visku sinni varðandi það sem um var spurt.
það vita allir að fyrir það sem nýr bíll kostar má alltaf kaupa notaða eðalvagna á sama pening eða mikið minni, En það er bara ekkert sama málið, flestir sem eru að kaupa nýja eru meðal annars að kaupa þá af því að þeir eru nýjir, Nýja bíla má fá á mjög auðveldum kjörum og þrátt fyrir að afföllin séu mikil þá er tryggingin sem felst í því að hafa keypt nýjan bíl af umboði líka mikil og bíllin í fullri ábyrgð, fyrir flesta vegur það þungt, þú færð enga ábyrgð með nokkura ára gömlum bmw sem þú flytur inn,

ég er ekki að dæma neinn einn aðila og beini þessi ekki að neinum sérstökum, en held að það væri ekki til hins verra að menn hafi þetta bakvið eyrað.


Það er eitt að virða ákvarðanir fólks, en flestir vilja ekki sjá aðra gera mistök,
Það er satt það er hægt að fá bíla á fáránlegum kjörun en vextirnir ná þér alltaf,

BmwNerd : Persónulega finnst mér þú vera fara vitlaust að málinu ef þú ert að safna fyrir draumabílnum þá þarftu að leggja enn harðar til hliðar til að safna hraðar en afföllin og vextirnir af nýja bílnum,

Þarft að skoða hvað það er langt þangað til að þú átt efni á draumabílnum, og virkilega plana leiðina þangað peningalega séð, þá uppá að safna og vera á bíl sem drýgir ekki söfnunnina alveg

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 11:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
gstuning wrote:
íbbi_ wrote:
mér finnst það dáldið leiðinlegt til lengdar þegar menn hérna geta ekki virt það sem fólk er búið að áhveða sjálft fyrir sjálfan og fer útí eithtvað allt annað en fólkið var að spurja um. hvernig væri að bera smá virðingu fyrir þeirri áhvörðum sem fólk er þegar búið að taka og miðla freka af visku sinni varðandi það sem um var spurt.
það vita allir að fyrir það sem nýr bíll kostar má alltaf kaupa notaða eðalvagna á sama pening eða mikið minni, En það er bara ekkert sama málið, flestir sem eru að kaupa nýja eru meðal annars að kaupa þá af því að þeir eru nýjir, Nýja bíla má fá á mjög auðveldum kjörum og þrátt fyrir að afföllin séu mikil þá er tryggingin sem felst í því að hafa keypt nýjan bíl af umboði líka mikil og bíllin í fullri ábyrgð, fyrir flesta vegur það þungt, þú færð enga ábyrgð með nokkura ára gömlum bmw sem þú flytur inn,

ég er ekki að dæma neinn einn aðila og beini þessi ekki að neinum sérstökum, en held að það væri ekki til hins verra að menn hafi þetta bakvið eyrað.


Það er eitt að virða ákvarðanir fólks, en flestir vilja ekki sjá aðra gera mistök,
Það er satt það er hægt að fá bíla á fáránlegum kjörun en vextirnir ná þér alltaf,

BmwNerd : Persónulega finnst mér þú vera fara vitlaust að málinu ef þú ert að safna fyrir draumabílnum þá þarftu að leggja enn harðar til hliðar til að safna hraðar en afföllin og vextirnir af nýja bílnum,

Þarft að skoða hvað það er langt þangað til að þú átt efni á draumabílnum, og virkilega plana leiðina þangað peningalega séð, þá uppá að safna og vera á bíl sem drýgir ekki söfnunnina alveg


Ég fæ spes díl á þessa bíla. Ég hef aðeins verið að skoða bmw ásinn en hann er aðeins yfir mörkunum mínum. Ég hef líka verið að skoða bimma en ég vil helst bara lítinn bæjarbíl núna. Þetta er fyrsti bílinn minn og það er ágætt að bíða með bimmann í eitt - tvö ár. Svo þegar maður er kominn með alla reynslu í akstri þá hendir maður bílnum í burtu og fær sér BMW! Nema maður kolfalli fyrir einhverjum núna.. sem gæti alveg gerst. En ég vil byrja á einhverjum litlum núna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BmwNerd wrote:
gstuning wrote:
íbbi_ wrote:
mér finnst það dáldið leiðinlegt til lengdar þegar menn hérna geta ekki virt það sem fólk er búið að áhveða sjálft fyrir sjálfan og fer útí eithtvað allt annað en fólkið var að spurja um. hvernig væri að bera smá virðingu fyrir þeirri áhvörðum sem fólk er þegar búið að taka og miðla freka af visku sinni varðandi það sem um var spurt.
það vita allir að fyrir það sem nýr bíll kostar má alltaf kaupa notaða eðalvagna á sama pening eða mikið minni, En það er bara ekkert sama málið, flestir sem eru að kaupa nýja eru meðal annars að kaupa þá af því að þeir eru nýjir, Nýja bíla má fá á mjög auðveldum kjörum og þrátt fyrir að afföllin séu mikil þá er tryggingin sem felst í því að hafa keypt nýjan bíl af umboði líka mikil og bíllin í fullri ábyrgð, fyrir flesta vegur það þungt, þú færð enga ábyrgð með nokkura ára gömlum bmw sem þú flytur inn,

ég er ekki að dæma neinn einn aðila og beini þessi ekki að neinum sérstökum, en held að það væri ekki til hins verra að menn hafi þetta bakvið eyrað.


Það er eitt að virða ákvarðanir fólks, en flestir vilja ekki sjá aðra gera mistök,
Það er satt það er hægt að fá bíla á fáránlegum kjörun en vextirnir ná þér alltaf,

BmwNerd : Persónulega finnst mér þú vera fara vitlaust að málinu ef þú ert að safna fyrir draumabílnum þá þarftu að leggja enn harðar til hliðar til að safna hraðar en afföllin og vextirnir af nýja bílnum,

Þarft að skoða hvað það er langt þangað til að þú átt efni á draumabílnum, og virkilega plana leiðina þangað peningalega séð, þá uppá að safna og vera á bíl sem drýgir ekki söfnunnina alveg


Ég fæ spes díl á þessa bíla. Ég hef aðeins verið að skoða bmw ásinn en hann er aðeins yfir mörkunum mínum. Ég hef líka verið að skoða bimma en ég vil helst bara lítinn bæjarbíl núna. Þetta er fyrsti bílinn minn og það er ágætt að bíða með bimmann í eitt - tvö ár. Svo þegar maður er kominn með alla reynslu í akstri þá hendir maður bílnum í burtu og fær sér BMW! Nema maður kolfalli fyrir einhverjum núna.. sem gæti alveg gerst. En ég vil byrja á einhverjum litlum núna.


en afhverju að versla þá nýjan bíl, geturðu ekki fengið enn betri díl á næstum nýjum?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 12:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Kauptu þér bara 316i compact, bíll á 800 kall, fínir aksturseiginleikar, fellur mun minna í verði.

:D

En það þarf ekkert að segja þetta, ef menn vilja nýja bíla þá er það bara svo.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 13:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Ég myndi tjekka á bíl sem er þó ekki nema bara búið að keyra út úr umboði :) Voru það ekki 5% af verði bílsinns sem fýkur af við það?

Allavega hljóta allir að skilja þetta "kaupa Nýjan" bíl.. það er ákveðin fílingur, og jú það er léleg fjárfesting EN bíll yfir höfuð er Ein af lélegri fjárfestingum sem þú getur gert, það vita flestir. Gerðu það sem þú villt.. Hérna inni keyrir engin(nánast) á glænýjum bíl EN efa ekki að allir (flestir) hérna myndu vilja Glænýjan M5, M6, Z4, 760iL W.E!

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 13:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Vil ekki vera leiðinlegur en að kaupa bíl er ein af lélegustu fjárfestingum sem maður getur gert enda er það ekki það sem maður spáir í þegar maður kaupir bíl, en að kaupa glænýjan bíl er enn verri fjárfesting.

Ef þú ert að safna fyrir draumabílnum þá er það að kaupa nýjan bíl fyrst eitt það versta sem þú getur gert. Bara við það að keyra bílinn út úr umboðinu rýrnar verðgildi bílsins um einhverja hundraðþúsund kalla sem þú gætir annars sparað fyrir draumabílnum.

En þetta er að sjálfsögðu þín ákvörðun og maður verður að virða það en ég er bara að segja það sem mér finnst.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group