bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjálfskipting E38
PostPosted: Wed 25. May 2005 14:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir drengir

Þannig er mál með vexti að kunningi minn á '96 730 (eða735) og skiptingin í honum er farinn....festist í gír og e-ð voða vesen, anyways, þeir hjá TB úrskurðuðu hana ónýta!

Þar sem að ný svona skipting kostar morð, þá lofaði ég honum að athuga hvort að einhver ykkar snillinganna lumi á skiptingu, upplýsingum um eina slíka eða hvað sé best að gera!

Kv.
Jóhann Karl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Spurning hvort það sé kannski hægt að nota þessa skiptingu sem er auglýst hér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9491

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjálfskipting E38
PostPosted: Wed 25. May 2005 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Leikmaður wrote:
Sælir drengir

Þannig er mál með vexti að kunningi minn á '96 730 (eða735) og skiptingin í honum er farinn....festist í gír og e-ð voða vesen, anyways, þeir hjá TB úrskurðuðu hana ónýta!

Þar sem að ný svona skipting kostar morð, þá lofaði ég honum að athuga hvort að einhver ykkar snillinganna lumi á skiptingu, upplýsingum um eina slíka eða hvað sé best að gera!

Kv.
Jóhann Karl


Ef þetta er sama og í 728i þá á óskar svona skiptingu

EDIT : ETK segir að þetta sé ekki það sama

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Wed 25. May 2005 14:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
:lol: Var á undan :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm, ekki viss um að það sé sama skipting, ég veit hinsvegar um skiptingu fyrir þig, eflaust ekki ódýr, getur hringt í síma 897-2282 og sagt að ívar hafi bent þér á hann,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ef hann finnur ekkert á landinu þá er hægt að prufa þetta: http://www.bildelsbasen.se/asp/partsearch/ Leitar að växellåda-automat

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 04:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sá að bíllin var komin inn hjá þeim sem ég gaf númerið hjá, glæsilegur bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 08:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...sælir, þakka viðbrögð!

Þetta er 735, gæjinn er búinn að finna skiptingu úr 740 E38, gengur það ekki alveg?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Jú það ætti að ganga...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Logi wrote:
Jú það ætti að ganga...


:? Er einhver sem getur staðfest þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 12:35 
það er ekki sama partanr fyrir 740 og 735 í etk en gæti samt sem áður passað


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gæti verið að hann sé að fá skiptingu úr 740 e32?, annars hugsa ég að þetta gangi,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group