bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: e36 turbo kit á $3000
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 16:37 
Hérna er einhver að selja e36 turbo kitt fyrir 325i og 328i '92-'98
á 3000 dollara buy it now á ebay :D worth a look.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2410020048&category=33742


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 17:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ohhhh mig langar, ég er farinn að kaupa lottó :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 20:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Það er örrulega gaman að skella sér á svona.!!!

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Örugglega... en ég myndi ekki nenna að standa í veseninu við þetta. Frekar kaupa mér bara E36 3,2L M3!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 23:28 
þetta er "aðeins" ódýrara en e36 3,2l m3.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Í mínu dæmi er það ekkert svo langt frá því. Bíllinn minn + turbo + 800000 kr. og þá ætti E36 3,2 M3 að vera í hlaðinu. :roll:

Sá bíll ætti að vera með betri sætum, betri bremsum og fleira og fleira. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 00:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hmmmm, samkvæmt mínum útreikningum er það minn bíll (viðmiðunarverð 1,4) + þessi túrbína (3000*85=240000) = 1.6400 + vinna og ýmisl.= undir 2000000 sem er ekki samansem M3.
Hvaða 800.000 kall ert þú að tala um?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2003 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
800þ er sá peningur sem ég þurfti að bæti við til að geta eignast M3.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 00:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
nákvæmlega, þú þyrftir að borga 1,2 þúsund meira fyrir m3 en 300þ fyrir túrbóið. Það er kannski minna vesen að kaupa m3 en það er líka 4* dýrara.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Síðan er auðvitað eftir að setja þetta í og það kostar pening þar sem maður getur þetta ekki sjálfur. En ég vil líka benda á að M3 bíllinn er miklu betur búinn til að taka við þessu afli. Betri bremsur og fleira...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyrir 800.000 er hægt að kaupa miklu betri bremsur og fjöðrunarkerfi, einnig miklu betri sæti,


Og þú átt Sleeper sem er ekki erfitt að auka hestöflin í ,

Ef t.d boostið væri aukið í 10psi (sem að M50 þolir án breyttinga en bara með intercooler) þá væri bíllinn svona 300-320hö
En það þyrfti auka tölvu og eitt og annað en ekkert verulega pricý

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
P.S Myndin er af Korman kitinu fyrir M20/M30 vélar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég tel samt að M3 vél endist betur heldur en útblásin vél sem er ekki hönnuð fyrir það... :roll:

Sleeper... setur bara 318 merki aftan á bílinn og leyfir öllum að hlæja að bílnum þínum. Síðan skilur maður þá eftir! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group