bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 14:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Eggert wrote:
Er topplúga á honun?
Hvað er hann að skila í hrossum? Ssk eða bsk?


Já með topplúgu. Beinskiptur og með BMW M54B30 vélina sem er að skila 231hp og 300Nm af togi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
karlth wrote:
Eggert wrote:
Er topplúga á honun?
Hvað er hann að skila í hrossum? Ssk eða bsk?


Já með topplúgu. Beinskiptur og með BMW M54B30 vélina sem er að skila 231hp og 300Nm af togi.


Þá erum við alveg að tala saman. Beinskiptur og með toppara. 8) 8) 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mjög huggulegur, er hann með þessi díóðuljós að aftan eða komu þau seinna?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 19:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Gullfallegur bíll 8) Og mér líst vel á hvernig þú hugsar :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 19:13 
Ég hélt að ég mundi aldrei segja svona en... ég held að e46coupe sé
flottari með chrome listum :oops:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 19:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Flottur bíll hjá þér :)
congrats

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 20:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Til hamingju ! Einstaklega fallegur ! Er læst drif í honum ?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ÞETTA er flottur þristur!! 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 21:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
NICE vagn! Til lukku manni!

Þessi er líklega í augnablikinu efst á to-buy-someday listanum. Jafnvel bara þetta eintak. :lol:

Hlakka til að sjá fleiri myndir, sérstaklega að innan!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 21:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Setja filmur.. þá er hann Bling! Annars er hann geggjaður sona... Er mikið að spá í svona bíl núna... Til Hamingju! (og takk fyrir PM svarið ;))

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 08:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Schnitzerinn wrote:
Til hamingju ! Einstaklega fallegur ! Er læst drif í honum ?


Mér skilst það en aðrir fróðari menn geta eflaust staðfest það, af eða á.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 08:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Kristjan wrote:
Mjög huggulegur, er hann með þessi díóðuljós að aftan eða komu þau seinna?


Þau komu árið 2003.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
karlth wrote:
Schnitzerinn wrote:
Til hamingju ! Einstaklega fallegur ! Er læst drif í honum ?


Mér skilst það en aðrir fróðari menn geta eflaust staðfest það, af eða á.


Ekki læst, bara M3 E46 hefur læsingu, hinir hafa traction control og stability control og BMW taldi það nóg

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Image
Mynd tekin erlendis.

Ég forvitnaðist síðan aðeins meira um bílinn og fékk að vita að hann hefur verið seldur með Premium og Sport pökkunum frá BMW og telst því nokkuð vel hlaðinn.

330ci bílarnir hafa síðan alltaf komið með "sport suspension" frá BMW sem er töluvert stífari og lægri en sú venjulega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Sá þig á Sæbrautinni í kvöld, glæsilegur bíll.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group