bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnib wrote:
Drifið þá ?

Það er þungt, og stundum boltarnir mjög fastir, en þetta er mjög einfalt.
Svo líkamlega erfitt kannski, en ekki flókið verkefni!


Ég er nú ekki sérlega sterkur eftir 4 ár í bókhaldi :lol: Gat ekki losað boltana sjálfur þegar Jobbi og ég skiptum um kúplinguna í A4664...

En ég á sterka nágranna 8) Skelli mér í að finna drif eftir prófin.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:30 
þú þarft sexkannt númer eitthvað

1x 16mm fastur
2x 19mm fastur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
þú þarft sexkannt númer eitthvað

1x 16mm fastur
2x 19mm fastur


ok.... Það er heima á Íslandi, rúlla bara eftir því út í búð!

Hvað fer mikið af olíu á drifið, svo maður geti sett nýtt áður en það fer undir? Og hvaða LSD olíu mælið þið með?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:35 
any olíu sem er gerð fyrir læst drif (ls 90 td frá shell)

og mig minnir að það fari 1.7 lítar á stór drif en 0.9 á lítið


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
any olíu sem er gerð fyrir læst drif (ls 90 td frá shell)

og mig minnir að það fari 1.7 lítar á stór drif en 0.9 á lítið


Vá - engin smá munur á olíumagni!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég hef dálítið verið að spá í þessi drif mál, þ.e. hröðunarmunur með lægra drifi og þetta er líklega svona 50:50 real vs. placebo

Lægra drif skilar augljóslega meira togi í götuna í hverjum gír alveg eins og trissa skilar manni meira togi við sama átak. Hestöflin eru aftur á móti þau sömu því hestöflin eru háð bæði snúning og togi.

En tilfinningin þegar maður er fljótur með gíranna hefur rosalega mikið að segja. Prófið bara að sitja í mjög kraftmiklum bíl með langa gíra, manni finnst hröðunin ekkert merkileg fyrr en maður horfi á hraðamælinn.

Svo situr maður í meðal kraftmiklum bíl með stutta gíra og bara "wtf hvað þetta drasl mökk virkar" því skynjun manns á hljóði er mun næmari en skynjun á hröðun.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
ég hef dálítið verið að spá í þessi drif mál, þ.e. hröðunarmunur með lægra drifi og þetta er líklega svona 50:50 real vs. placebo

Lægra drif skilar augljóslega meira togi í götuna í hverjum gír alveg eins og trissa skilar manni meira togi við sama átak. Hestöflin eru aftur á móti þau sömu því hestöflin eru háð bæði snúning og togi.

En tilfinningin þegar maður er fljótur með gíranna hefur rosalega mikið að segja. Prófið bara að sitja í mjög kraftmiklum bíl með langa gíra, manni finnst hröðunin ekkert merkileg fyrr en maður horfi á hraðamælinn.

Svo situr maður í meðal kraftmiklum bíl með stutta gíra og bara "wtf hvað þetta drasl mökk virkar" því skynjun manns á hljóði er mun næmari en skynjun á hröðun.


Á maður þá ekki bara að tjúna hljóðið líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:49 
Selected Cars:
1. BMW 325IS 1987 STOCK
2. BMW 1987 325IS 4.10
3. BMW M3 1989

Car Number 1 2 3
--------- --------- ---------
Time to Speed
0-30 mph.... 2.3 2.3 2.4
0-40 mph.... 4.1 4.0 3.3
0-50 mph.... 5.4 5.3 5.4
0-60 mph.... 7.8 7.7 6.9
0-70 mph.... 9.9 9.6 8.8
0-80 mph.... 12.2 12.1 12.1
0-90 mph.... 16.1 15.9 15.0
0-100 mph.... 20.1 19.6 18.4

Time to Distance
0-100 ft..... 3.3 3.3 3.2
0-500 ft..... 8.6 8.6 8.4
0-1320ft..... 15.7 15.8 15.5
@ mph .... 89.0 89.5 91.5

Top Speed.... 138 134 141

5-60 mph, 1st
Gear Start... 7.4 7.2 6.9

30-50 mph
2nd Gear..... 2.4 2.3 2.9
3rd Gear..... 4.1 3.7 5.2
4th Gear..... 6.7 5.8 8.8
5th Gear..... 9.5 8.0 12.9
6th Gear.....

50-70 mph
2nd Gear..... 3.3
3rd Gear..... 4.1 3.7 5.1
4th Gear..... 6.4 5.6 8.3
5th Gear..... 8.9 7.6 12.0


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hehe þú gætir kannski fengið einhversstaðar sound modulator sem breytir tíðninni á hljóðinu í vélinni með vísisvexti....en það er náttúrlega ansi hýr pæling :lol:

ég hef nú ekki mikla reynslu af því að keyra sama bílinn með mismunandi drifi (nema einhverja hilux hauga) en ég veit samt að það er alveg svakalegt turnoff að keyra sportlegan bíl með háu drifi...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
hehe þú gætir kannski fengið einhversstaðar sound modulator sem breytir tíðninni á hljóðinu í vélinni með vísisvexti....en það er náttúrlega ansi *kjáni* pæling :lol:

ég hef nú ekki mikla reynslu af því að keyra sama bílinn með mismunandi drifi (nema einhverja hilux hauga) en ég veit samt að það er alveg svakalegt turnoff að keyra sportlegan bíl með háu drifi...


Maður skellir bara BRM V16 sándinu í cd spilarann :lol:

Já, ég get ímyndað mér að það sé turnoff... en það hlýtur að vera hægt að vinna á móti þessu með svona 10-20 hestafla viðbót?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
oskard wrote:
"Tölur"


Þetta er allt svo rosalega háð ökumanninum (og aksturslagi hans hverju sinni) að það er mjög erfitt að sýna fram á mun nema með in gear hröðun og þar sést einmitt hversu mikill munur er á milli drifa. Tíminn sem það tekur mann að skipta um gír er það langur og mismunur á starti það mikill að þetta brenglar aðrar mælingar

Ég get tekið þátt í kvartmílunni og tekið 10 nánast eins ferðir og munur milli bestu og verstu verið 0.5sek en bíllinn alltaf eins.

bebecar wrote:
Maður skellir bara BRM V16 sándinu í cd spilarann :lol:

Já, ég get ímyndað mér að það sé turnoff... en það hlýtur að vera hægt að vinna á móti þessu með svona 10-20 hestafla viðbót?


gengur ekki mesta hestaflaaukning á m20 út á að hækka snúninga eða í versta falli bæta öndun við hæstu snúninga?

in gear (ekki topp rpm) tog breytist ekki mikið með öðru en blæstri svo lægra drif mun alltaf gefa manni tilfinningu fyrir auknu afli.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 21:23 
jamm og því lægra drif því oftar þarftu að skipta um gír

það er best að sjá það á bílnum hans gunna áður en hann
fékk 3.25 drifið hjá mér þá var hann með 3.73 drif og þá
gat hann ekki notað fyrsta gírinn sinn :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
oskard wrote:
jamm og því lægra drif því oftar þarftu að skipta um gír

það er best að sjá það á bílnum hans gunna áður en hann
fékk 3.25 drifið hjá mér þá var hann með 3.73 drif og þá
gat hann ekki notað fyrsta gírinn sinn :)


too much torque 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 21:47 
nei of lágt drif


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
oskard wrote:
jamm og því lægra drif því oftar þarftu að skipta um gír

það er best að sjá það á bílnum hans gunna áður en hann
fékk 3.25 drifið hjá mér þá var hann með 3.73 drif og þá
gat hann ekki notað fyrsta gírinn sinn :)


too much torque 8)


nei bara of stutt,
með 3,73 drifið þá virkaði eins og maður gerði ekkert nema skipta um gíra, top out í 210,
með 3,25 þá finnur maður togið mikið mikið betur, ekki bara rrrrr skipta rrrrr skipta, heldur bara rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr og aldrei minni hröðun eða neinn munur á raunverulegu performance

vera kannski á 100kmh sem er um 3200 eða um það, gefa í (300nm úr vélinni, stanslaus hröðun og auknarri hröðun í 240kmh( ég var bara að checka hvernig það væri að sjá mælinn í botni :P )

ég fíla langa gíra ef vélin bíður uppá það,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group