bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 20. May 2005 14:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 30. Apr 2005 17:44
Posts: 13
Góðan daginn, ég er nýbúinn að fjárfesta í bmw 750I '91 model, var bara að spá hvaða smurolía væri best á þessa bíla og einnig hvaða stýrisvökvi hentar best. Langar ekki að láta einhverja vitlausa tegund á tækið ;)
Endilega bara svara sem þekkja eitthvað inná þessa bíla ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég nota Mobil 1 á minn, sambandi við stýrisvökvan þá er LHM hjá mér en getur verið eitthvað annað hjá þér, það er best að spyrja B&L að því því það er ekki sniðugt að setja ATF á ef það á að vera LHM, ég lenti í því.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 15:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Ekki setja mobil 1, svona gamlir bílar brenna henni svakalega...

Esso ultron er fín,

Veit ekki með styrisvökvan...

_________________
Eyþór
Dodge Ram 1500 HEMI 5.7 árg 05´

BMW 745 E-65 21"BBS TIL SÖLU!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Iceman wrote:
Ekki setja mobil 1, svona gamlir bílar brenna henni svakalega...

Esso ultron er fín,

Veit ekki með styrisvökvan...


Hann er ekkert að brenna neitt óvenjulega hjá mér, hann brennir því sem hann á að brenna.
Ég mæli með Mobil 1.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 22:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Dr. E31 wrote:
Iceman wrote:
Ekki setja mobil 1, svona gamlir bílar brenna henni svakalega...

Esso ultron er fín,

Veit ekki með styrisvökvan...


Hann er ekkert að brenna neitt óvenjulega hjá mér, hann brennir því sem hann á að brenna.
Ég mæli með Mobil 1.


Eg var með mobil 1 á bensanum hjá mér og hann var að brenna mjög mikið, svo þegar var sett þykkari olia þá brenndi hann eðlilega,
þetta er kannski bara misjafnt.....

_________________
Eyþór
Dodge Ram 1500 HEMI 5.7 árg 05´

BMW 745 E-65 21"BBS TIL SÖLU!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég er með mobil 1 á Poloinum hjá mér.. hann virðist bara brenna eðlilegu magni...

En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar..

Ultron = 5W40 => 700 kall sirka lítrinn
Mobil1 = 0W40 => 1300 kall sirka lítrinn
ef ég man þetta rétt....

þannig að næst þegar ég skipti um oliu á Poloinum, þá ætla ég að setja Ultron á hann :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 23:17 
Twincam wrote:
En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar..
:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
oskard wrote:
Twincam wrote:
En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar..
:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Jájá.. rúllaðu bara augunum eins og þú vilt Óskar....

:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 15:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 15. Nov 2004 10:52
Posts: 54
Ég nota Helix Ultra 5W/40 á motor. Í smbandi við sýris vökvan þá sérðu það á lokinu ef það stendur ATF þá er sjálfskipivökvi en ef það stendur CHF 7.1 þá er LHM (sami vökvi og er á vökvakerfi á Citroen)

_________________
Lalli S: 8926622
Image
E32 750i "91
Volvo S70 2.4l "00


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
oskard wrote:
Twincam wrote:
En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar..
:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Jájá.. rúllaðu bara augunum eins og þú vilt Óskar....

:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Hvernig færðu það út?
ekki bara kasta fram hlutum og ekki bjóða neinar sannanir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 18:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég gef nú einnig lítið fyrir að Mobil 1 sé það sama og Esso pessó.

Bríng mí somm hard fakts.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
vissuð þið að benz er eiginlega alveg það sama og bmw

e420 = 275hö og 400Nm
540 = 286hö og 440Nm

:lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:roll: :lol: :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
heyj... ekki aflífa mig fyrir þetta...

ég hef þetta bara eftir fyrrverandi vinnufélögum sem staðhæfðu þetta við mig... og þeir vita nú slatta um olíur og kosti þeirra og galla... :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 20:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Twincam wrote:
heyj... ekki aflífa mig fyrir þetta...

ég hef þetta bara eftir fyrrverandi vinnufélögum sem staðhæfðu þetta við mig... og þeir vita nú slatta um olíur og kosti þeirra og galla... :?


Tvo orð! Gagnrýnin hugsun :wink:

Ég skil ekki þessa Mobil 1 dellu heima... ég notaði Shell Helix Ultra (og stundum Ultra Racing) og líka Castrol RS (var mjög ánægður með hana líka)

Ég minni auðvitað á að ekkert fyrirtæki eyðir jafn miklu í þróun á eldsneyti og olíum og SHELL :wink:

Mesti munur á bíl fyrir og eftir Ultra var á Mazda 323F GT 1992 módelinu en meðaleyðslan lækkaði um akkúrat 2 lítra við það að fara yfir í Ultra olíuna.

Og svo að lokum - margir af þeim sem kaupa Mobil 1 er líka þeir sem ekki tíma að kaupa sér V-Power, mér finnst það sömuleiðis alltaf jafn skrítið :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group