bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 16:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það held ég varla... enda skiptir það ekki máli. Bara gamaqn að menn kaupi sér almennilega fólksbíl í stað þess að fara klassísku jeppaleiðina.

PS, nýr Porsche 911 kostar 9 milljónir, mér finnst það bara nokkuð ódýrt. M3 á 6.... það er BARGAIN!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Samt er þetta rétt nýr M5 er svona 12-14millur m3 e46 7-9 eftir hvað þú velur í þá. Turbó 911 ódítasta típan er um og yfir 14 og é held að istraktor sé að bjóða 360 ferarrinn á 12-16 en ég er ekki alvag viss um það.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Stefan325i wrote:
Samt er þetta rétt nýr M5 er svona 12-14millur m3 e46 7-9 eftir hvað þú velur í þá. Turbó 911 ódítasta típan er um og yfir 14 og é held að istraktor sé að bjóða 360 ferarrinn á 12-16 en ég er ekki alvag viss um það.


Og nýr 500SL byrjar í 13 og upp í 19 samkvæmt Magasín blaðinu í dag.

Af þessu öllu þá er M5 eina vitið að mínu mati! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 20:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eitt svolítið skrítið sem ég tók eftir á mobile.de...
2000 árgerð af M5 er ódýrari en sama árgerð af M3 :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nýr meðlimur
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 20:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
velkominn og gaman verður að sjá þig á næstu samkomu....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group