bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 21. May 2005 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég hef verið mikið að skoða W124 E420 bíla og langar að vita afhverju þessir bílar eru svona frekar dýrir.... og eru þetta gallagripir miklir?
Langar í aðrahvora týpuna 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 09:26 
stjarna.is ? :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
stjarna.is ? :lol: :lol:


Bókað betri staður til að spurja um Benz :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 12:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
E39 540 > E34 540 > W124 E420 ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Hef prófað E420 W124 og 540i E39 sem Sveinbjörn átti, væri frekar erfitt að velja að velja á milli en 540 E39 með M-fjöðrun hefði líklega vinninginn.

Varðandi verð á E420 W124 þá dettur mér fyrst í hug áreiðanleiki og ending M119 vélarinnar.
Auðvitað hafa þessir bílar sína mínusa eins og allir bílar en margir telja W124 vera síðasta "alvöru" Benzinn (ásamt S-klassa W140)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 14:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Logi wrote:
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!


:oops: nú áttu að skammast þín. Það er STRANGLEGA BANNAÐ AÐ AUGLÝSA aðrar tegundir en BMW á þessu spjalli. :oops:

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Last edited by Porsche-Ísland on Sat 21. May 2005 21:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
er ekki að skoða núna heldur að plana svona ár framm í tímann :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jón Ragnar wrote:
er ekki að skoða núna heldur að plana svona ár framm í tímann :)


540i , u know u want it.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Porsche-Ísland wrote:
Logi wrote:
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!


:oops: nú áttu að skammast þín. Það er STRANGLEGA BANNAÐ AÐ AUGLÝSA aðrar tegundir en BMW á þessu spalli. :oops:


Hvað með undirskriftinna þína ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
316i wrote:
Porsche-Ísland wrote:
Logi wrote:
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!


:oops: nú áttu að skammast þín. Það er STRANGLEGA BANNAÐ AÐ AUGLÝSA aðrar tegundir en BMW á þessu spalli. :oops:


Hvað með undirskriftinna þína ;)


Hvað part af orðinu AUGLÝSA náðirðu ekki :roll: :roll: :roll:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group