Þar sem ég er svoddan draumóramaður þá læt ég allt flakka sem mér finnst áhugavert á Ebay í E30, sérstaklega Touring - ég mun halda því hér og svo sjáum við til næsta haust hvort ég sanki ekki einhverju dóti að mér.
Þetta er flott subwoofer setup

í Touring
Svo er ég veikur fyrir Original BMW útvarpi... mætti svo keyra dótið með magnaranum mínum...
Er mögulegt að tengja OBC eftir á - það er bara svona "check" tölva í bílnum.
Þetta finnst mér líka nokkuð töff, enda veitir ekkert af leslömpum frammí...
Eiginlega fíla ég M-Tech I betur en M-Tech II í þennan bíl...
Hartge flækjur... spurning hvort það skili ekki smá auka...
Þessi væri svalari en DTM dótið sem ég fékk með...
Þessi gæti verið kúl, en mér finnst reyndar IS lippið lúkka fínt líka..
Mig langar í svona á húddið, en fæ mig ekki til að skella þessu á nema að maður sé með tjún við hæfi frá þessum aðila, sama á við með Hartge)
Þetta er eflaust góð hugmynd.
Eftir að hafa prófað short shift á sexunni hans Sæma, þá er þetta einfaldlega of ódýrt til að gera þetta ekki.
Þetta væri næs, en er nú ekkert voðalega framarlega, þetta er reyndar ekki svo dýrt - en kannski best í tengslum við viðhald.
Þetta er monowiperinn sem er á honum núna.
Þetta er maður búin að láta sig dreyma um á meðan maður hafðu ekki bílinn - nú er bíllinn kominn og þá er um að gera að nota aðstöðuna og sanka að sér dóti í hann... ég verð bara að bíða eftir því að tekjuskerðingin á námslánunum detti út
