bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 03:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er náttla stórfurðulegur, en mér finnst þessi Mtech2 stýri alger viðbjóður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Persónulega sá ég M-techII fyrst í M5-inum hans Kidda og fannst það ljótt, síðan keypti hann sér svona stýri í E30 bílinn hjá sér og ég sé engann veginn hvað vakti fyrir mér áður, M-techII er bara :drool: ..........sorry off-topicið samt, þú verður bara að hringja uppí B&L, þetta er svo missjafnt á milli bíla....

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 08:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú myndir elska stýrið sem er í mínum (ég hata það - og þitt líka :wink: ) :lol:

Ég hef sosem skilning á að menn vilji fá meiri "reisfílíng" stýri - en hvað er með krómið maður?

EN, þinn bíll og þér finnst það kúl - maður verður bara að fá að viðra sína skoðun :wink:

PS, ég fíla M-Tech tveir eiginlega ekki nógu vel - það passar reyndar mjög fínt finnst mér í E34 og E36 (útlitslega) en fyrir E30 þá finnst mér M-Tech I vera mun betri kostur, einhvernveginn hrárra.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er eiginlega best að spyrja einhvern hjá B&L varðandi airbags.

Ég setti Momo stýri á E36 bíl sem ég flutti inn tjónaðan, það kom mjög vel út (Leður/rúskinn combo.)


En gaur?........ þetta harmonerar ekkert við heildarsvip bílsins.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 09:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Það er eiginlega best að spyrja einhvern hjá B&L varðandi airbags.

Ég setti Momo stýri á E36 bíl sem ég flutti inn tjónaðan, það kom mjög vel út (Leður/rúskinn combo.)


En gaur?........ þetta harmonerar ekkert við heildarsvip bílsins.


ohhhhhhhh mig langar svo í rússkinns stýri - momo corsa held ég það sé kallað 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group