srr wrote:
arnib wrote:
Aftur á móti ef þú ert bara að hugsa um hvort að orginal dempararnir
þínir þoli lækkun án þess að skemmast, þá er yfirleitt talað um að svona
allt að 40mm eigi að vera í lagi. Neðar en það líkurnar fara að aukast á
að þeir gefi sig.
En er ekki meira álag á stock demparana þannig og þeir fljótari að verða úr sér gengnir?
(Bara forvitni sko

)
Að öllu jöfnu, en demparar virkar mis vel í strokinu,
t,d þegar ég var með mega lækkun að aftann og monroe þá gátu þeir ekki veitt neina dempun við þessa lækkun og varð bílinn því virkilega slæmur.
og því hefði þurft að vera með styttri dempara eða láta stytta stöngina svo að hún væri ekki compressuð jafn mikið eftir lækkun, það kostar bara að fara með demparann á renniverkstæði og segja þeim að stytta stöngina og viðhalda sömu gengjum.
Það er það sem ég er að fara gera með E23 dempara sem fara svo í hvíta
meira að segja breyta gengjunum til að fitta E30 strut gúmmíið.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
