bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 17. May 2005 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hérna er einn gaur búinn að koma svo miklu gripi í götuna að hann lyftir framdekkjum

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 09:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:naughty: HOW THE FUCK :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hann hlítur að vera á flenniferð og það er öruglea mishæð á planinu , menn eru ekkert að prjóna bara á e30 bílunum sínum á inngjöfinni nem að vera með eithvað alkahól dirfið í huddinu.

en ef hann er að prjóna þá tek ég þetta bara til baka og segi hólý fock

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hvernig svo sem stendur á þessu, þá er þetta töff 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 13:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Þetta er rosalega villandi mynd :P Hann gæti líka alveg eins hangið í lausu lofti :D

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 14:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Schnitzerinn wrote:
Þetta er rosalega villandi mynd :P Hann gæti líka alveg eins hangið í lausu lofti :D

Ekkert smá, síðan eru skuggarnir líka þannig að það er eins og keilan hangi í lausu lofti :lol:
En það er rétt það sem stebbi segir, hann er bara að "stökkva" á ójöfnunni þarna en samt mega kúl mynd:D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 14:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
:shock: Kodak moment 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 16:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Þegar bílar prjóna af stað þá er það úr kyrrstöðu, framdekkin snúast á þessum þannig að hann er á ferðinni. Þessi bíll er greynilega á góðri ferð.

Til að fá bíl til að lyfta sér þarf mikið af hestöflum og enn meira af togi. Það dugar samt ekki að setja nítró á græjuna nema með stjórntölvu sem skammtar aflaukninguna jafn og þétt þegar snúningurinn eykst. Annars myndi bíllinn bara fara upp í spól. Þetta krefst líka góðra dekkja.

Þegar við vorum í Rally Cross inu fyrir nokkrum árum síðan náðum við þessu á 911 Porsche með hjálp svona tölvu.
Hafa ber samt í huga að Porsche er aðeins léttari að framan en BMW.

En myndin er samt flott.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 17:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Porsche-Ísland wrote:
Þegar bílar prjóna af stað þá er það úr kyrrstöðu, framdekkin snúast á þessum þannig að hann er á ferðinni. Þessi bíll er greynilega á góðri ferð.

Til að fá bíl til að lyfta sér þarf mikið af hestöflum og enn meira af togi. Það dugar samt ekki að setja nítró á græjuna nema með stjórntölvu sem skammtar aflaukninguna jafn og þétt þegar snúningurinn eykst. Annars myndi bíllinn bara fara upp í spól. Þetta krefst líka góðra dekkja.

Þegar við vorum í Rally Cross inu fyrir nokkrum árum síðan náðum við þessu á 911 Porsche með hjálp svona tölvu.
Hafa ber samt í huga að Porsche er aðeins léttari að framan en BMW.

En myndin er samt flott.


Var það á þeim tíma þegar keyrt var niður þvottaplanið á Shell stöðinni á Laugaveginum til að athuga hvort drifskaftið væri ekki örugglega fast :lol:
Það var alvöru tól maður - fór sá bíll ekki úr landi?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 17:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Sá bíll fór til USA og var gerður þar upp.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 17:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Porsche-Ísland wrote:
Sá bíll fór til USA og var gerður þar upp.


kom ekki í ljós þar að þetta væri merkis bíll?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group