Þó maður geri það ekki annars staðar.
tekið af mbl.is
Quote:
Ekið á sex ára dreng
Ekið var á sex ára gamall dreng við Greniteig í Keflavík um klukkan 15 í dag er hann fór í veg fyrir bíl á hlaupahjóli. Að sögn lögreglu slasaðist drengurinn minniháttar. Hann hruflaðist á höfði, marðist og fékk kúlu en hann var ekki með hjálm.
Telur lögregla að mesta mildi að ekki hafi farið verr. Hún segir að það hafi bjargað miklu að ökumaður bifreiðarinnar hafi virt 30 kílómetra hámarkshraða sem er í götunni. Móðir drengsins ók honum til Reykjavíkur til nánari aðhlynningar.
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--