bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 12. May 2005 17:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Um helgina ætla ég að rífa M50 mótorinn og sjálfskiptinguna úr 525 bílnum mínum þar sem ég er LOKSINS að fá bílskúr fyrir þetta og væri gaman að fá smá punkta um hvað þarf að gera og annað slíkt þar sem ég hef litla sem enga "hands on" reynslu af vélum og skiptingum :)

Gaman væri að fá svona gróft lið fyrir lið leiðbeiningar þar sem ég veit ekkert hverju ég á að byrja á :)

Eitthvað sem ég þarf að passa mig á að gera?

Þarf ég að merkja öll tengi og annað rafmagnsdrasl sem ég tek úr sambandi eða segir þetta sig allt sjálft?

Væntanlega þarf maður að rífa skiptingarstöngina og allt það drasl í burtu og svona, hvað meira? Er eitthvað sem ég þarf að vita í sambandi við það eða segir þetta sig sjálft þegar maður byrjar að rífa af þessu?

Einnig ef einhverjir klárir kappar eru til í að hjálpa manni eitthvað með þetta þá væri það vel þegið 8)

Annað, þar sem mótorinn fer í E21 bíl hvað meira þarf ég þá úr bílnum í það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 18:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eina sem ég get sagt, er að þegar Gunni og Óskar hjálpuðu mér við að rífa vélina í úr mínum þá rifu þeir hana bara úr, segir sig mest allt sjálft ;) En samt er náttúrlega alls ekki vitlaust að merka til að hafa allt á hreinu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 18:06 
merkja smerkja þetta passar bara á einn veg saman ;)

ég hef aldrei tekið svona sjálfskiptingu úr og hef því ekki hugmynd
um hvernig shifter dótið á því er losað... en það ætti að vera mjög
straight forward. Svo er bara að losa

tölvuna
jörð fyrir vélina
motorfestingar
sjálfskiptingar festingar
drifskaftið
bensínslöngur
og annað sem þú sérð að er fast við vélina og boddýið :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Einhverjir fleiri sem vilja láta ljós sitt skína? 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
taktu nóg af myndum af þessu áður en þú rífur hana uppúr, annars er þetta voðalega einfallt, þú bara aftengir og togar síðan uppúr, fínt að losa vatnið fyrst svo allt rafmagn, passaðu þig þó á því að aftengja bara rafmagni sem kemur frá bíl í vél en ekki bara allt sem þú sérð eins og sumir, svo næst geturu aftengd stýrið, þ.e.a.s frá stýrismaskínu í dæluna, best að kippa vatnskassanum fyrst úr og jafnvel viftuspaðanum/kúplinguni af líka þá sérðu miklu meira framan á mótorin.
síðan þegar allt þetta er komið og búið að "dobboltjekka" á öllu, þá geturu farið aftengt allt sem er tengt í skiptingu þ.e.a.s kælileiðslur rafmagn og skapt, minnir að maður losi skaptið að aftan og dragi svo úr í þessum bílum, svo þegar allt er komið þá er bara að losa mótorin hann situr á mótorpúðum sitthvorumegin, svo situr skiptingin á púða líka, vertu samt búin að setja talíuna e-h sem þú notar í áður en þú losar allt, svo kippiru bara upp þegar allt er laust, tekur kassan með vélini, farðu bara varlega og reyndu frekar að fá hjálp en að gera eitthvað sem þú botnar ekkert í,

Good luck :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. May 2005 22:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þú þarft bara að losa barkann af skiptingunni enekki skiptistöngina annars er þetta ekkert mál og kippir bara vél og kassa upp úr í einu lagi kv.halli

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group