bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 525iA ´95 (E34)
PostPosted: Fri 13. May 2005 17:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Jæja, þá er langþráður draumur orðinn að veruleika, maður er orðinn BMW eigandi. Bílinn var fluttur inn frá Þýskalandi af Georg í Úranus. Ég fékk svo bílinn fyrir einhverjum dögum síðan.

Það er algjör draumur að keyra bílinn, maður var búinn að lesa svo mikið um hversu gott er að keyra BMW bíla og það er svo sannarlega ekki orðum aukið! Algjör draumur í akstri!

Bíllinn er sjálfskiptur og keyrður tæpa 120.000 Km. Liturinn er Schwarz Metallic. Vélin er 192 HP og þó það sé nú ekkert það kraftmesta í heimi þá skilar vélin bílnum ótrúlega vel áfram.

Bíllinn er ótrúlega vel með farinn miðað við 10 ára gamlan bíl og greinilegt að það hefur verið farið mjög vel með bílinn. Bíllinn er reyklaus og fyrri eigandi geymdi hann alltaf í bílskúr þannig að það sést nánast ekkert á bílnum. Það sést ekkert á leðrinu í aftursætunum svo það hefur ekki verið setið mikið í þeim. Allir pappírar voru líka í fullkomnu lagi og allt verið skráð vel og vandlega og var bíllinn alltaf þjónustaður hjá BMW í Þýskalandi.

Hér eru svona nokkar myndir.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ég er nú ekki mikið fyrir það að breyta bílum en það er þó eitt á dagskrá og það er að skipta út stefnuljósunum og setja hvít í staðinn.

*edit: Bætti einni mynd við.

_________________
BMW E34 525iA '95


Last edited by Zyklus on Sat 14. May 2005 03:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með fallegan bíl, þú ættir ekki að verða fyrir vonbrigðum með þennan!!!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 17:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Til hamingju með þennan eðal grip ! Já, það breytir mjög miklu að skipta út stefnuljósunum að framan og mér þykir líka flottast að hafa afturljósin "clear" eins og ég var með á gamla mínum (Getur séð það HÉR) .

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 17:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Schnitzerinn wrote:
Til hamingju með þennan eðal grip ! Já, það breytir mjög miklu að skipta út stefnuljósunum að framan og mér þykir líka flottast að hafa afturljósin "clear" eins og ég var með á gamla mínum (Getur séð það HÉR) .


Já, það kemur mjög vel út að hafa svona stefnuljós eins og þú varst með.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 00:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Vá hvað þetta er fallegur bíll. Til hamingju með þessi frábæru kaup. :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Bíllinn lítur mjög vel út!

Ég er reyndar ósammála þeim sem segja þér hérna að ofan að þú ættir
að skipta um stefnuljós á bílnum!

Tilgangur með svoleiðis breytingum er yfirleitt að láta bílinn líta út öðruvísi,
og eins og staðan er að verða er hann einstakari með orginal ljósin
heldur en með glær :lol:

Til hamingju með fallegan bíl!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 00:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þessi bíll er alveg ótrúlega CLEAN og á myndunum er þetta bara eins og nýtt!
Innilega til hamingju með stórglæsilegan bíl og velkominn í hóp ánægðra BMW eigenda! :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 03:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Þakka góð orð! :)

Quote:
Ég er reyndar ósammála þeim sem segja þér hérna að ofan að þú ættir
að skipta um stefnuljós á bílnum!

Tilgangur með svoleiðis breytingum er yfirleitt að láta bílinn líta út öðruvísi,
og eins og staðan er að verða er hann einstakari með orginal ljósin
heldur en með glær Laughing


Kannski maður fari bara að þínum ráðum og spari sér 30.000 Kr. Er ekkert "möst" að fá glær stefnuljós en ég ætla að sjá til.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
HID kitt and then we're talking 8) 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 11:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Stórglæsilegur :shock: Til hamingju ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er ósammála Árna. Mér finnst það yngja bílinn töluvert að vera með glær stefnuljós. En það er bara mitt álit.

Til hamingju með falllegan bíl. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 13:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Þakka aftur góð orð! :)

Eitt sem ég er að spá í, BMW-merkið framan á bílnum er aðeins slitið, hvað kostar að fá nýtt merki (þetta er nú kannski smásmunasemi en maður vill nú hafa allt tipp topp;))?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 14:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Zyklus wrote:
Þakka aftur góð orð! :)

Eitt sem ég er að spá í, BMW-merkið framan á bílnum er aðeins slitið, hvað kostar að fá nýtt merki (þetta er nú kannski smásmunasemi en maður vill nú hafa allt tipp topp;))?


2.304,- hjá B&L (fyrir E36 reyndar en ég býst við að það sé svipað fyrir E34, ef ekki bara nákvæmlega sami hlutur :-) )

PS: Flottur bíll! Til lukku með gripinn.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mjög fallegur E34

finnst vanta á hann glær stefnuljós og kastarana :)

þá væri hann PERFECT

but he´s pretty fucking close

til hamingju :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
hlynurst wrote:
Ég er ósammála Árna. Mér finnst það yngja bílinn töluvert að vera með glær stefnuljós. En það er bara mitt álit.

Til hamingju með falllegan bíl. :wink:


Það er alveg rétt að það yngir bíla upp,
það er bara svo mikil synd þegar allir gera sömu breytingarnar!

Btw, er ekki V8 húdd/grill á honum ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group