bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 18:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Sælir, ég er loksins kominn í hóp BMW eigenda, var að fá í hendurnar ´95 520, beinskiptan, ég brosi allan hringinn :D
Ég mun reyna að setja inn einhverjar myndir um helgina.
Ég verð að segja að það er ekkert smá gaman að það sé svona mikill áhugi fyrir BMW hér á landi 8)

Ein spurning þarf maður að skrá sig sérstaklega í klúbbinn eða hvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til hamingju með bílinn! :)

Það þarf að skrá sig í klúbbinn, en það er best að hann Gunni fræði þig um það.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Sæll og vertu velkominn. Endilega senda inn myndir og mæta síðan á næstu samkomu til að sýna sig og sjá aðra.

Þú getur skráð þig og færð þá meðlimakort sem gefur þér afslátt hjá B&L en þú getur séð meiri upplýsingar um það hér. Þú ert því miður nýbúinn að missa af fyrsta holli en það verða örugglega prentuð fleiri svona kort í framtíðinni.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 19:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
til hamingju :P mini farinn? eða bara orðinn ad sunnudagara?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Líst vel á þetta, til hamingju. I6 24V 2l BMW-vélin er alger snilld og vinnur þrusuvel af 2l vél að vera þ.a. þetta eru frábærir bílar að keyra.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Til hamingju með bílinn, ég spyr eins og íbbi ertu búinn að selja flottast mini landsins?
En annars drífa í því að henda inn myndum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 20:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Velkominn á svæðið!

En bara svona í framhjáhlaupi þá áttir þú náttúrulega að vera búin að skrá þig fyrir löngu þar sem allir MINI bílar tilheyra nú eiginlega fjölskyldunni!

Póstaðu svo endilega myndum af bílnum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég var sko að tala við kortaprentaragaurinn. hann ætlar að sýna mér prufukort eftir helgi. Ef svo illa vill til að einhver á eftir að skrá sig getur hann sent mér póst á gunni@bmwkraftur.com með fullu nafni, kennitölu, heimilisfangi, póstnúmeri og stað, síma og emaili og þá get ég bætt honum inná, en það verður að gerast föstudag eða laugardag!!

kveðja, Gunni

p.s. svo læt ég ykkur vita eftir helgi hvernig þetta lítur út og hvenær við fáum þetta í hendurnar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jæja það eru orðnir 44 formlegir meðlimir sem fá meðlimakort sem gildir sem afsláttarkort á fjölda staða :) tilkynnum það betur þegar kortin eru komin! ég er mjög ánægður með þennan klúbb okkar og er stoltur af ykkur að taka svona góðan þátt í þessu !

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Samt skemmtilegast að sjá að stjórnendurnir eru vel virkir! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 01:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Mini-inn er að sjálfsögðu ennþá í minni eigu og mun verða það. Hann hefur það bara gott inni í skúr 8)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 08:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gdawg wrote:
Mini-inn er að sjálfsögðu ennþá í minni eigu og mun verða það. Hann hefur það bara gott inni í skúr 8)


Snilld :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Gunni : Var ég ekki örugglega búinn að skrá mig :oops:
Held það örugglega en er ekki 100%

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMW 750IA wrote:
Gunni : Var ég ekki örugglega búinn að skrá mig :oops:
Held það örugglega en er ekki 100%


júmm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2003 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
okey, takk :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group