bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bílasími
PostPosted: Thu 12. May 2005 17:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Hvernig er það, þarf maður eitthvað sérstakt kort í bílasímana? Er það ekki bara stóra kortið? Þ.e.a.s eins og þetta hérna:

Image

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 18:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jú þetta, en það VERÐUR að fara í símann í skottinu. Ekki tólinu frammí.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 18:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
saemi wrote:
Jú þetta, en það VERÐUR að fara í símann í skottinu. Ekki tólinu frammí.


Er með síma í bílnum (E34) og það virkar ekki að setja kortið í frammí eins og þú bendir á. Ég reyndi að leita að þessu í skottinu en fann ekki. Veistu hvar í skottinu þetta er? Ætti þetta ekki að vera frekar áberandi?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 19:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er ekki áberandi.

Þú ættir að finna þetta á google, þetta er svartur kassi, eins aðeins lengri og mjórri en geisladrif og það er rauf á öðrum endanum sem þessu er stungið inn í.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 19:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
saemi wrote:
Þetta er ekki áberandi.

Þú ættir að finna þetta á google, þetta er svartur kassi, eins aðeins lengri og mjórri en geisladrif og það er rauf á öðrum endanum sem þessu er stungið inn í.


Stóra kortinu þá? Eða litla?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 21:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Veit ekki hvort ég er að miskilja.. en ég get sett sim kort í síman frammí hjá mér... og virkar... Er þá annaðúnit aftur í eða?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það verður að setja stórt kort í síma-júnitið aftur í skotti. Þetta er v/m í E39, það er örugglega hægt að finna betri leiðbeiningar á google

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 22:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Ég og fleiri erum búnir að leita út um allt skott en ekkert finnst.

Gæti þetta verið einhvers staðar undir innréttingunni í skottinu?

Er málið kannski að fara bara upp í BogL og spyrja þá um þetta? Ættu þeir ekki að vita þetta?

Það gæti verið að ég sé alveg staurblindur en ég er búinn að leita um allt en ég finn ekki neitt.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 23:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Hjálpar kannski lítið en það er eitthvað unit sem líkist síma eða einhverju á bak við aftursætin hjá mér(bak við sætisbökin),sá það þegar ég tók bakið úr :?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
///Matti wrote:
Hjálpar kannski lítið en það er eitthvað unit sem líkist síma eða einhverju á bak við aftursætin hjá mér(bak við sætisbökin),sá það þegar ég tók bakið úr :?


Ok. Eitthvað þá sem líklegt er að hægt sé að stinga SIM korti í?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
?Veit það nú ekki,skoðaði þetta ekki vel :oops:
Finnst þetta vera líkleg staðsetning á símanum þínum :wink: [/quote]

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
///Matti wrote:
?Veit það nú ekki,skoðaði þetta ekki vel :oops:
Finnst þetta vera líkleg staðsetning á símanum þínum :wink:


Tékka betur á þessu á morgun.

Þakka ábendinguna. :)

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 19:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Fann þetta loksins eftir mikla leit.

Þetta var á bakvið innréttinguna í skottinu.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group