bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lækkunargormar í e87
PostPosted: Wed 11. May 2005 19:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Veit einhver hvar maður gæti fengið lækkunargorma í e87..... Vantar aðeins að tosa hann niður og helst sem mest.... :) svo ef einhver hefur séð eitthvað tuning dæmi um þessa týpu þá má hann alveg láta mig vita :)

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. May 2005 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ásinn þinn er nógu hastur fyrir á þessum "18 þú þarft ekki að lækkan hann. annars Ertu búinn að tala við Jóhann???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. May 2005 19:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá ég hélt að þú værir alveg búinn að tapa þér með þetta e87 :lol:
Maður er ekki alveg búinn að fatta þessar nýju E tölur 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. May 2005 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Djofullinn wrote:
Vá ég hélt að þú værir alveg búinn að tapa þér með þetta e87 :lol:
Maður er ekki alveg búinn að fatta þessar nýju E tölur 8)


Haha sama hér!

Tók þessu strax sem þetta væri '87 árgerð af E30..

Sýnir að maður les bara það sem maður vill lesa! :biggrin:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. May 2005 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
arnib wrote:
Djofullinn wrote:
Vá ég hélt að þú værir alveg búinn að tapa þér með þetta e87 :lol:
Maður er ekki alveg búinn að fatta þessar nýju E tölur 8)


Haha sama hér!

Tók þessu strax sem þetta væri '87 árgerð af E30..

Sýnir að maður les bara það sem maður vill lesa! :biggrin:

Hélt það líka var ekki viss hva hann væri að bulla!!! :mrgreen:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
316i wrote:
arnib wrote:
Djofullinn wrote:
Vá ég hélt að þú værir alveg búinn að tapa þér með þetta e87 :lol:
Maður er ekki alveg búinn að fatta þessar nýju E tölur 8)


Haha sama hér!

Tók þessu strax sem þetta væri '87 árgerð af E30..

Sýnir að maður les bara það sem maður vill lesa! :biggrin:

Hélt það líka var ekki viss hva hann væri að bulla!!! :mrgreen:


iss!!! Noods :twisted: :roll: :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group