bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: polyurethane..
PostPosted: Tue 10. May 2005 01:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
Sælir.

Ég var að spá í þessu polyurethane dóti.. hef heyrt að menn séu að skipta um fóðringar og mótorpúða til að stífa og styrkja og noti þá þetta polyurethane efni..

Er einhver sem selur/smíðar þetta hér á landi ?

Hvaða stykki eru menn helst að skipta um til að stífa ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mótorpúðar
gírkassapúðar
subframe púðar að aftan
trailing arma púðar

athugaðu www.bmw2002.com

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 12:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
ég er nú bara að spá í golfinn :wink:

er engin sem getur búið til þetta hérna heima ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
e30Fan wrote:
ég er nú bara að spá í golfinn :wink:

er engin sem getur búið til þetta hérna heima ?

Gætir látið gera þetta úr plasti en það er alltof hart,
hvaða effect ertu að leita eftir og hversu mikil óþægindi ertu tilbúinn að taka á þig í staðinn?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 15:54 
að vera með poly tekur á !

bæði miklu meiri víbringur sem kemur inn í bíl og hávaði! :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 18:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
er einhver hér búin að skipta þessu út hjá sér ?

munar þetta miklu í handling ?

Handling > ég

þetta er nú bara svona dailydriver/wannab leikfang :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hversu hardcore ertu sjálfur?

Málið er að þetta gerir nokkra hluta,

flýtir þyngardreifingunni, þ.e mótorinn fer strax með boddýinu í stað þess að bíða eftir að púðar teygjist eða þjappist og færist svo,
sama á við alla hluti sem gúmmí er skipt út,

Þetta gerir ekki beint eitthvað fyrir handling, heldur er það álagið sem þetta getur þolar yfir gúmmí

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group