oskard wrote:
bebecar wrote:
þann tíma sem ég átti bílinn þá skrallaði ég kannski tvisvar útaf syncroinu - ekki það alvarlegt finnst mér...
skrítið þegar ég prófaði bílinn hjá þér kom þetta tvisvar fyrir þegar
ég var að keyra og einsuinni hjá þér... og við keyrðum hann nú
ekki það langt.. síðan stuttu eftir að logi keypti hann af þér sat
ég í hjá honum eftir einhverja samkomuna og þá lenti hann líka
í þessu... alltaf 1st gír í 2nd gír skiptingar

Já, það var einmitt hitt skiptið

- mig minnir nú samt að þetta hafi verið úr þriðja í annan gír - ekki fyrsta í annan enda myndi það þýða miklu meiri tíðni.
Ég skil ekki alveg hvað málið er - ef þetta er orðið slæmt þá láta menn einfaldlega gera við þetta, augljóslega er þetta ekki að bögga eigendurna af þessum bíl það mikið að þeim finnist vera kominn tíma á það!
Ég veit ekki hvernig þinn bíll er, en það er mín reynsla að flestir bílar á þessum aldri hafi einhver atriði sem þarf að laga.