bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ískur í stýri
PostPosted: Sat 07. May 2005 21:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, ég er að verða geðveikur. Það ískarar alltaf í stýrinu mínu þegar ég sný því, ég er búinn að tæma heilann brúsa af WD-40 í þetta. En það er eins og ég nái ekki að sprauta því inn þar sem ískrið er.
Kannast einhver við þetta og veit um einhverja lausn??

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 21:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ertu að meina að ískrið sé innan í bílnum, s.s í stýrinu sjálfu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
Ertu að meina að ískrið sé innan í bílnum, s.s í stýrinu sjálfu?


Jamm, það kemur beint úr stýrinu sjálfu inní bíl. Það er ekkert bilað í stýrisbúnaði eða neitt bara pirrandi.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Same here brothah...same here

Samkvæmt forums úti er þetta víst eitthvað sem þarf að smyrja þar sem stýrisstöngin? kemur niður í hljólastellið

Svo var einnig talað um eitthvern hring sem veldur þessu

Leitaðu á bimmerforums.com af squeeky wheel þá ætti koma upp ófá hits


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 22:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Á á við sama vandamál að stríða og þetta er óþolandi. Sérstaklega í frosti.
Ég veit ekki hvernig á að smyrja þetta burt en ef þú kemst að því þá máttu láttu okkur hina vita.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 23:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þetta var líka stundum í mínum gamla 325i,,, helvíti böggandi.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 06:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gæti verið flautan, hef lent í því í flr en einum bíl sem ég hef átt, þar á meðal bmw,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 09:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég kannast við þetta ískur líka... man bara ekki í hvorum bimmanum það var, en man hinsvegar að það var ekki alltaf.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 13:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ég las að þetta væru snertur sem eru í stýrinu þá mögulega flautan eins og góður maður komst að orði um hér að ofan, en það þarf að taka stýrið frá og setja þykka feiti á þetta, las mig til um þetta á einhverju spjalli erlendis fyrir nokkru síðan.
Minn hætti þessu ískri sjálfur :D svo ég fór ekki í að laga þetta.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þeta eru sennilega snertlanir á flautinnu það er svona hringur á stírinu sem er að ískra á að vera níg að smyrja smá kopprafeiti á þetta þá ertu góður :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gerist hjá mér í frosti... og þá bara meðan bíllinn er kaldur, hættir um leið og bíllinn hitnar.. helvíti leiðinlegt hljóð

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://forums.bimmerforums.com/forum///showthread.php?t=245961


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group