án efa skemmtilegasti bíll sem ég hef átt:
eitthvað sem þarf að að prófa til að sannfærast.
einhverntíman hefði diesel þótt fáránlegt í bmw,
og station , og sjálfskiptur......
BMW 530d A touring
Fyrstskráður 21.11.2001
Litur: titansilber metalic
Edition Lifestyle.
1 fyrri eigandi
vél:
2926cc línu sexa, diesel
142 kw 193 hö
410 nm @ 1750-3000 rpm
Aukabúnaður:
Dynamic Stability Control III (DSC)
Sportsæti leður/tau svört
Hiti í framsætum
Sportfjöðrun með sjálvirkri hæðarstillingu
Sportstýri með aðgerðum, leður
Álfelgur 17 tommu Kreuzspeiche 42 BBS tveggja hluta með titanium boltum
ISOFIX barnastolafestingar
Loftpúðar fyrir aftursætisfarþega
Regnskynjari
sjálfdimmandi speglar ,inni og úti
Park Distance Control
Loftkæling
Aksturstölva með Check Control
Gsm Sími Motorola
Loftklæðning anthrazit (individual)
Xenonljós með þvottabúnaði, intensive
Hvít stefnuljós framan og aftan
Innréttingarlistar Gittergalvanik
Kromlistar á mælum
Þakbogar
Buisnesspakki
Shadowline
engin cd, ef einhver er með ipod lausnir , let me know