bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Svessi wrote:
Ef þú ert með bíl sem á að farga og þú getur ekki sjálfur komið honum á förgunarstað þá er Vaka með tilboð sem hljómar uppá 3000 kr að sækja bíl innanbæjar (Hfj, Gbæ, Kóp, Rvk, Seltjarn og Mosó) sem á að farga hjá Vöku. En gott er að vita þegar hringt og er pantað í hvaða ástandi bílinn sé, eru hjól undir bílnum, ef það eru hjól er sprungið, er þröngt að komast á bílnum, þetta er bara til þess að þá erum við ekki að senda bíl að óþörfu sem getur svo ekki tekið bílinn.
Annars er venjulegt verð á kranabíl hjá Vöku innanbæjar á fólksbíl 4200 kr og Jeppa 4700 kr.

Kostar það eitthvað meira en 3000 kr. ef það vantar hjólin á hann? :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 15:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Svessi þú ert 8) 8) 8) langflottastur, maður sem svarar fyrirspurn af því þú veist svarið. ekki bara heldur að þú vitir það eða finnst að svona eigi það að vera, svona mættu fleyri vera !

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 16:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
srr wrote:
Svessi wrote:
Ef þú ert með bíl sem á að farga og þú getur ekki sjálfur komið honum á förgunarstað þá er Vaka með tilboð sem hljómar uppá 3000 kr að sækja bíl innanbæjar (Hfj, Gbæ, Kóp, Rvk, Seltjarn og Mosó) sem á að farga hjá Vöku. En gott er að vita þegar hringt og er pantað í hvaða ástandi bílinn sé, eru hjól undir bílnum, ef það eru hjól er sprungið, er þröngt að komast á bílnum, þetta er bara til þess að þá erum við ekki að senda bíl að óþörfu sem getur svo ekki tekið bílinn.
Annars er venjulegt verð á kranabíl hjá Vöku innanbæjar á fólksbíl 4200 kr og Jeppa 4700 kr.

Kostar það eitthvað meira en 3000 kr. ef það vantar hjólin á hann? :)


Hefur þú séð kranabíl frá Vöku draga hjólalausan bíl ?? :roll: :D

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
:?: :evil:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 16:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Hæ!

Nei, þú þarft ekki að borga meira.
Bara láta vita af því, því eins og maðurinn sagði þá held ég að maður hafi aldrei séð kranabíl draga hjólalausann bíl, heldur sendum við pallbíl sem má draga drusluna uppá.
En Vaka hefur bara tvo svoleiðis pallbíla svo það er mjög sjaldan að þú getir pantað og búist við bílnum eftir bara hálftíma.
Sömu bílarnir eru notaðir undir flutninga á þyngri ökutækjum, lyfturum og minni vinnuvélum.
Einnig þarf að hafa í huga að pallbílanir þurfa dálítið pláss, og þurfa helst að geta komist sem beinast að framm eða afturhluta bílnsins sem á að taka.

Þegar þið hringið látið bara vita eins vel og þið getið hvernig aðstæður eru.
Því meiri upplýsingar, því betri þjónusta á móti.

Og til að maður auglýsi pínulítið þá er síminn 567-6700 og ýtið svo á 1 fyrir kranabíl.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Takk fyrir góð svör 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group