bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E 46
PostPosted: Thu 05. May 2005 02:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Eg var að skoða bíla á netinu og þá rakst ég á þennan bíl
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=177632

Vitið þið eitthvað um þennan bíl? eigendur, tjónaferil eða bara eitthvað annað og kosti og galla við þennan bíl eða samskonar bíla og af hverju hann er svona fjandi dýr :roll:

Gætuði sagt mér hvað hann er svona ca í hö. er virkilega bara 1900cc vél í honum?

Allar uppl. vel þegnar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 10:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta er væntanlega 318i og miðað við verðið og að næsta skoðun sé 2004 þá geri ég ráð fyrir að þetta sé bara eldgömul skráning.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er 316, kemur frá bolungarvík

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 15:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
þegar ég les svona skráningu frá bílasölu skammast ég mín fyrir að hafa verið bílasali, stundum vita þeir ekkert um bíla :roll:

Hljómar samt skemtilega að seigast hafa keypt BMW E-46, svona svipað og M5. :D

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 16:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
íbbi_ wrote:
þetta er 316, kemur frá bolungarvík


Þekkiru eitthvað eigandann .... vill hann ennþá fá svona hátt verð fyrir bílinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group