bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 04. May 2005 03:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
sælir meðlimir ég var að fá M-tech II framsvuntu hún er úr einhverri tegund af plasti hehe veit eki hvað það heitir.. en það þarf að gera við hana það vantar í hana smá bút á endan og er smá brot í henni..

vitið þið um einhvern sem getur lagað svona hluti fyrir sanngjarnt verð..?

:roll:

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 05:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Plastviðgerðir Grétars, Skemmuvegi?
http://www.plastvidgerdir.is/

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvar grófstu upp svoleiðis

hún á að vera úr polyurethane svo þú vitir það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 09:19 
gstuning wrote:
Hvar grófstu upp svoleiðis

hún á að vera úr polyurethane svo þú vitir það


eða abs plasti .... eða er kannski sami hlutur :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
srr wrote:
Plastviðgerðir Grétars, Skemmuvegi?
http://www.plastvidgerdir.is/


Þessir eru góðir. Þetta er reyndar einu plastviðgerðirnar sem ég veit um, en það hljóta að vera til fleiri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 10:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Virðast allavega þokkalega vandvirkir :roll:
Image

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 10:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
ég mæli eindregið með plastver drangahrauni 6 hafnarfirði. þessi er langfærastur á sínu sviði, hef séð stuðara koma til hans í nokkrum pörtum en þegar hann er búinn með hann þá er hann eins og nýr.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 10:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Dorivett wrote:
ég mæli eindregið með plastver drangahrauni 6 hafnarfirði. þessi er langfærastur á sínu sviði, hef séð stuðara koma til hans í nokkrum pörtum en þegar hann er búinn með hann þá er hann eins og nýr.


Hvað kosta svona plastviðgerðir fyrir forvitnissakir?

Það er nefnilega mikið af svuntunum sem seldar eru á Ebay í henglum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er eithvað firitæki rétthjá vöku uppá höfða sem eru nokkuð lúnknir þeir heita HP plastviðgeriðr eða eithvað svoleiðis.
allavega fór ég með framm og aftur stuðarann af DíDí (renaultinn min gamli) og var mjög sáttur.
þetta kostaði eithvað á milli 15 og 20þús minir mig.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Dorivett wrote:
ég mæli eindregið með plastver drangahrauni 6 hafnarfirði. þessi er langfærastur á sínu sviði, hef séð stuðara koma til hans í nokkrum pörtum en þegar hann er búinn með hann þá er hann eins og nýr.
ImageImage

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group