bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta hefur oft verið rætt og ég var að spá í hvað E30 crew'ð mælti með.
Er að velta fyrir mér hver munurinn á 15" og 16".
Er ekki 15" bara best upp á að halda góðum aksturseiginleikum með orginal fjöðrunarkerfi, er eitthvað fengið að fara í 16'.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fer eftir hvað þú ætlar þér með bílinn

Ef þú vilt bara reglulega fínt drivable daily driver þá myndi ég velja "15
og þá helst "15x7,5 og með 205/55-15 dekkjum, performance fer meira eftir dekkinu sjálfu heldur en stærðinni á því

"16 fyrir look og sama með "17

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég segi 15" fyrir þægindi, og 16" fyrir fjör!

Það er svo ofboðslega mikill munur á því að keyra bíl með low-profile dekk, að það er alveg magnað!

Og þar sem ég er á móti undersized dekkjum þýðir það að maður þarf að fá sér 16" :)

Ef manni er sama um undersized dekk, getur maður fengið sér t.d. 205/50/15" og það er ansi gaman að keyra á því! 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk fyrir þetta, hef verið á 205/50 15" á E30 bílunum sem ég átti og líkaði það vel en hvað áttu við með 16" dekkin og hvaða stærð á að nota.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er með undir mínum að framan 205/45/16 og að aftan 225/45/16 og líkar bara mjög vel. Auk þess voru 205/50/16 dýrari heldur en 205/50/16 sem ég var með undir bílnum áður. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er að hugsa um 15x7" felgur og líst best á 205/55/15" það ætti að vera alveg nógu flott.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég meinti nú bara að þú getur ekki verið með rétta stærð af dekkjum á 15" og verið með low-profile í einu.

Því að low-profile á 15" er ekki rétt stærð undir E30 :)

En rétt stærð á 16" er low-profile dekk..


En ég meina,
flestir spá nú lítið í "rétta stærð", bara hvað finnst þeim flottasta þykktin á lakkrísnum.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég vissi hvað þú varst að meina og auðvita er það freistandi að vera á 50 eða 45 profil.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ef þú ætlar að fá skemmtilega akstureiginleika þá myndi ég skoða að fá mér 16" felgur og low profile dekk frekar en að vera með 15" og einhver jeppadekk. Þá ertu meira kominn út í það að vera með comfortable ride.... en E30 á bara að vera fun driving car að mínu mati. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 20:59 
ég er á 205 60 15, fæ mér næst 205 50 15 :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. May 2005 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að spá í offset á E30 hvað er það og er nokkuð sama á 4 cyl og 6 cyl, er með 15 X 7" með offset25 er það eitthvað að ganga undir 4 cyl bílinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. May 2005 22:06 
allveg sami hlutur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 03:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvað er offset á E30 er það eitthvað í nálægð við 25???

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
"15x7,5 felga ætti að vera ET25 já
"14x6,5 er ET38

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 09:25 
gstuning wrote:
"15x7,5 felga ætti að vera ET25 já
"14x6,5 er ET38


15x7" á að vera et25, bmw seldi aldrei e30 á 7,5" breiðum felgum ;)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group