bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tjakkur
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ætlaði að tjakka bílinn upp í gær en komst að því að eftir því sem meiri þungi leggst á tjakkinn þá leggst hann að bílnum þangað til hann fer að skerast inn í sílsin. Er þorandi að hafa tjakkin allveg á nippinu og er þetta eitthvað sem fleiri kannast við?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjakkur
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:11 
Bjarkih wrote:
Ætlaði að tjakka bílinn upp í gær en komst að því að eftir því sem meiri þungi leggst á tjakkinn þá leggst hann að bílnum þangað til hann fer að skerast inn í sílsin. Er þorandi að hafa tjakkin allveg á nippinu og er þetta eitthvað sem fleiri kannast við?


ég var fljótur að henda mínum og fá mér svona "skæra" tjakk


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
það þarf bara að passa upp á að stilla þessa tjakka vel af áður en byrjað er að tjakka upp. Annars ætti maður nú bara að nota þessa tjakka úti á vegum þegar það springur og það gerist sjaldan. Það er hægt að fá svo ódýra hjólatjakka 2-3þús og þeir eru fínir til að skipta um dekk og ath bremsur o.fl. Bara aldrei fara undir bíl sem er ekki á búkkum eða með þess háttar tryggingu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ég skal selja ykkur 2Tonna hjólatjakka á 2000 kall :D
og fullorðna 3 tonna tjakka á rétt um 12þús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 13:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Einsii wrote:
ég skal selja ykkur 2Tonna hjólatjakka á 2000 kall :D
og fullorðna 3 tonna tjakka á rétt um 12þús


Ég er allveg til í svona 2tonna :)

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ef þú ert í rvk.. rendu þá í Klettagarða 12 í sindrastál. þeir er til nokrir þar. En ef þú ert fyrir norðan þá er ég í sindra Akureyri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group